Guđrún Ţóra valin efnilegust í 2. deild kvenna

Völsungurinn Guđrún Ţóra Geirsdóttir var í kvöld valin efnilegasti leikmađur 2. deildar kvenna í ár.

Guđrún Ţóra valin efnilegust í 2. deild kvenna
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 255

Guđrún Ţóra Geirsdóttir.
Guđrún Ţóra Geirsdóttir.

Völsungurinn Guđrún Ţóra Geirsdóttir var í kvöld valin efnilegasti leikmađur 2. deildar kvenna í ár.

Val á liđi ársins, ţjálfara ársins, leikmanni ársins  og efnilegasta leikmanninum var opinberađ í kvöld en Fótbolti.net fylgdist vel međ 2. deildinni í sumar.

Fótbolti.net fékk ţjálfara og fyrirliđa deildarinnar til ađ velja liđ keppnistímabilsins og hér má lesa nánar um ţađ.

Guđrún Ţóra var einnig valin í úrvalsliđ 2. deildar 2019 en Völsungur á ţrjá leikmenn í ţví. Hinar eru Harpa Ásgeirsdóttir og Linzi Taylor. 

Á varamannabekknum voru ţrír Völsungar, Arna Benný Harđardóttir, Dagbjört Ingvarsdóttir og Niamh Monica Coombes.

Ţjálfari Völsungs, John Andrews, var valin ţjálfari ársins en liđiđ vann deildina nokkuđ sannfćrandi, vann 11 leiki og gerđi eitt jafntefli.

Taciana Da SilvaSouza leikmađur Gróttu var valin leikmađur ársins en fjórir leikmenn Völsungs voru tilnefndir, Dagbjört Ingvarsdóttir, Harpa Ásgeirsdóttir, Linzi Taylor og Aimee Durn.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Guđrún Ţóra Geirsdóttir valin efnilegust og í liđ ársins.

"Hin 15 ára Guđrún Ţóra Geirsdóttir átti frábćrt tímabil í liđi Völsungs. Ţetta var hennar fyrsta tímabil í meistaraflokki og hún náđi aldeilis ađ festa sig í sessi og vekja athygli fyrir góđa frammistöđu. Flott sumar hjá ţessum efnilega leikmanni sem gaman verđur ađ fylgjast međ í Inkasso-deildinni ađ ári" segir í umfjöllun á Fótbolti.net

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Harpa Ásgeirsdóttir fyrirliđi var valin í liđ ársins og tilnefnd sem besti leikmađurinn.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Linzi Taylor er í liđi ársins og tilnefnd sem besti leikmađurinn.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Dagbjört Ingvarsdóttir var tilnefnd sem leikmađur ársins.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

John Henry Andrews ţjálfari ársins.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744