Guðrún Þóra Geirsdóttir valin á U-16 ára úrtaksæfingar

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum í Hafnarfirði 29.-31. janúar næstkomandi

Guðrún Þóra Geirsdóttir valin á U-16 ára úrtaksæfingar
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 77

Guðrún Þóra í leik með Völsungi.
Guðrún Þóra í leik með Völsungi.

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum í Hafnarfirði 29.-31. janúar næstkomandi.

Guðrún Þóra er flottur fulltrúi Völsunga í þessum hópi.

Hún hefur verið áberandi leikmaður með 3.flokki en ekki síður sem byrjunarliðsleikmaður í meistaraflokki Völsungs undanfarna mánuði.

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744