Göngin malbikuđ međ norsku steinefni

Norska efnisflutningaskipiđ Nordfjörd hefur komiđ tvívegis til Húsavíkur ađ undanförnu.

Göngin malbikuđ međ norsku steinefni
Almennt - - Lestrar 674

Norska efnisflutningaskipiđ Nordfjörd hefur komiđ tvívegis til Húsavíkur ađ undanförnu.

Skipiđ hefur veriđ međ farma sem innihalda steinefni sem notađ verđur viđ malbikun iđnađar-vegarins í Húsavíkurhöfđa-göngum. 

Skipiđ kom í fyrra skiptiđ fyrir rúmri viku og síđan aftur í gćr en ţađ lagđist ađ Bökugarđi í bćđi skiptin.

Stór grafa sem er á skipinu var notuđ til ađ moka efninu á bílana en í fyrria skiptiđ var farminum ekiđ á uppfylllinguna sunnan syđri gangamunnans. 

Steinsteypir sá um ađ taka á móti ţessum förmum og á Fésbókarsíđu fyrirtćkisins segir ađ ţeir hafi fengiđ góđa ađstođ frá öđrum verktökum á svćđinu. Seinni farmurinn var 6000 tonn og ţegar mest var voru tólf bílar í notkun. Verkiđ tók um tólf tíma sem gera um 500 tonn á klukkustund, eđa ríflega 8 tonn á mínútu.

Efninu var öllu komiđ fyrir á athafnasvćđi Steinsteypis í Haukamýri ţar sem Malbikunarstöđin Hlađbćr Colas hf. mun reisa malbikunarstöđ á nćstu dögum.

Í frétt Morgunblađsins um komu skipsins í síđustu viku kom m.a fram ađ á Húsavíkursvćđinu vćri lítiđ um steinefni sem hentar í efsta lag malbiks, slitlagiđ. Ţví hafi veriđ ákveđiđ ađ flytja inn frá Noregi efni sem henti sérstaklega vel í malbik. Ţađ sé valiđ vegna styrkleika og litar. Áhugi sé á ţví ađ hafa ljósara steinefni í göngunum til ađ lýsa malbikiđ ađeins upp. Ţá sé valiđ efni af mjög miklum styrkleika.

Nordfjörd viđ Bökugarđinn

Norfjörd viđ Bökugarđinn og uppskipun á fullu.

Norfjörd viđ Bökugarđinn

6000 tonnum af norskri möl var ekiđ frá skipshliđ viđ Bökugarđinn suđur á athafnasvćđi Steinsteypis sem sést efst á myndinni.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744