Glćsilegur árangur hjá stelpunum

Völsungur var ţegar búiđ ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í 2. deild kvenna ţegar stelpurnar fengu liđ Leiknis R í heimsókn í dag.

Glćsilegur árangur hjá stelpunum
Íţróttir - - Lestrar 387

Völsungar fagna góđum árangri.
Völsungar fagna góđum árangri.

Völsungur var ţegar búiđ ađ tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í 2. deild kvenna ţegar stelpurnar fengu liđ Leiknis R í heimsókn í dag.

Stelpurnar voru taplausar í deildinni fyrir leikinn og vildu ađ sjálgsögđu halda ţví ţannig og enda tímabiliđ međ stćl.

Og ţađ gerđu ţćr ţví Krista Eik Harđardóttir kom Völsungum á bragđiđ snemma leiks og Elfa Mjöll Jónsdóttir tvöfaldađi forystuna um miđbik fyrri hálfleiks. Dagbjört Ingvarsdóttir batt svo endahnútinn á ţetta međ glćsilegu marki rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.

Og ţar viđ sat ţví ekkert var skorađ í síđari hálfleik. Völsungur vann sannfćrandi 3-0 sigur og fór taplaust í gegnum 2. deildina,endađi í efsta sćti deildarinnar međ 34 stig. Grótta varđ í 2. sćti međ 23 stig og fylgir Völsungum upp í Inkassodeildina.

Frábćr árangur hjá stelpunum og mikilvćgur í sögu Völsungs en ţetta er í fyrsta skipti sem kvennaliđ félagsins fer upp um deild í knattspyrnu. 

Mikil gleđistund ţegar Harpa Ásgeirsdóttir tók viđ bikarnum, til hamingju stelpur, John og Völsungar allir.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Liđin leiddu ungar Völsungsstelpur inn á völlinn fyrir leik.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Krista Eik Harđardóttir kom Völsungum á bragđiđ.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Elfa Mjöll Jónsdóttir tvöfaldađi forystuna.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Dagbjört Ingvarsdóttir skorar hér ţriđja markiđ međ hörkuskoti úr teignum.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Stelpurnar fagna og ţjálfarinn stendur stoltur hjá.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Inkasso 2020.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Íslandsmeistaraliđ Völsungs í 2. deild ásamt ţjálfara sínum John Henry Andrews.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744