FSH - Fyrsta grćna skrefiđ

Framhaldsskólinn á Húsavík hóf vegferđ sína í verkefninu Grćn skref í ríkisrekstri sl. haust. Ţann 24. nóvember 2020 lauk skólinn fyrsta skrefi af fimm og

FSH - Fyrsta grćna skrefiđ
Almennt - - Lestrar 119

Framhaldsskólinn á Húsavík hóf vegferđ sína í verkefninu Grćn skref í ríkisrekstri sl. haust.

Ţann 24. nóvember 2020 lauk skólinn fyrsta skrefi af fimm og fékk ţađ formlega vottađ og viđurkennt af Umhverfisstofnun.

Frá ţessu segir á heimasíđu skólans:

"Markmiđ verkefnisins Grćn skref í ríkisrekstri eru ađ efla vistvćnan rekstur á kerfisbundinn hátt. Nokkrar stofnanir umhverfis- og auđlindaráđuneytis hafa tekiđ ţátt í ađ ađlaga verkefniđ ađ ríkisrekstri. Tilgangurinn er ađ hafa jákvćđ áhrif á umhverfiđ, bćta ímynd og starfsumhverfi stofnana og draga úr kostnađi, sóun og mengun. Sjá nánar hér: http://graenskref.is/um-verkefnidh

Tengiliđir verkefnisins í Framhaldsskólanum á Húsavík eru kennararnir Elín Rúna Backman og Valdimar Stefánsson, sem bćđi eru mjög áhugasöm og brenna fyrir ţessu verkefni og loftslags- og umhverfismálum heilt yfir.

Guđrún Reynisdóttir, húsvörđur sér um innkaup á vörum til ţrifa og Arna Ýr Arnarsdóttir, fjármálastjóri sér um grćnt bókhald og innkaup á almennum rekstrarvörum. Ţćr vinna verkefniđ í sameiningu viđ tengiliđi skólans.

Mikilvćgt er ađ gott samstarf ríki innan stofnunarinnar viđ ađ vinna markvisst ađ ţessu verkefni saman og allir leggi sitt af mörkum".

Á međfylgjandi mynd sem fengin er af heimasíđu FSH eru kennararnir Elín Rúna Backman og Valdimar Stefánsson, í fjarfundarbúnađi, međ vottorđiđ.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744