Fulltrúaráđ AŢ samţykkti sameiningu viđ Eyţing og AFE

Samţykkt var á fulltrúaráđsfundi atvinnuţróunarfélagsins í Skúlagarđi í vikunni ađ sameina starfsemi félagsins, Eyţings og Atvinnuţróunarfélags

Fulltrúaráđ AŢ samţykkti sameiningu viđ Eyţing og AFE
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 65

Samţykkt var á fulltrúaráđsfundi atvinnuţróunarfélagsins í Skúlagarđi í vikunni ađ sameina starfsemi félagsins, Eyţings og Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar í nýjum landshlutasamtökum.

Á heimasíđu AŢ segir ađ tillaga um sameiningu félaganna hafi ţegar veriđ samţykkt af Eyţingi og Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar og mun nýtt félag taka til starfa 1. janúar.

Svohljóđandi afgreiđslutillaga meirihluta stjórnar var samţykkt af fulltrúaráđi međ 11 atkvćđum gegn 2 og 1 sat hjá.

“Fulltrúaráđsfundur Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga ses. , haldinn í Skúlagarđi 19. nóvember 2019 samţykkir fyrir sitt leiti sameiningu Eyţings, Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar og Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga í ný landshlutasamtök sveitarfélaga á Norđurlandi eystra. Ný samtök skulu taka viđ verkefnum ţeirra ţriggja eininga sem um rćđir. Einnig samţykkir fundurinn framlagđa tillögu stýrihóps, framlagđar samţykktir, međ ţeim breytingum sem samţykktar voru á ađalfundi Eyţings á Dalvík 15. nóvember sl. og önnur framlögđ gögn er ađ sameiningu snúa og eiga viđ um hin nýju landshlutasamtök sveitarfélaga á Norđurlandi eystra.

Samţykki fundarins byggir á samţykkt aukaađalfundar Eyţings sem haldinn var á Akureyri 9. apríl sl. sem og samţykkt ađalfundar á tillögu stjórnar Eyţings sem samţykkt var samhljóđa á ađalfundi Eyţings höldnum í Mývatnssveit 21. og 22. september 2018.

Fundurinn áskilur stjórn Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga ses., ađ breyttu breytanda, ađkomu ađ ţví ferli sem gerđ er grein fyrir í tillögu stýrihóps og vísađ er til í fyrstu málsgrein samţykktar ţessarar.

Fundurinn samţykkir ađ sameinađur rekstur taki til starfa ţann 1. janúar 2020. Allt lausafé AŢ, ţ.e. skrifstofubúnađur og tćkjakostur, ţ.m.t. tölvubúnađur, ţó ekki peningalegar eignir, flytjist yfir til hinna nýju samtaka á ţeim tíma án endurgjalds.
Hvađ varđar ađrar eignir er stjórn faliđ ađ leggja fram tillögu ađ ráđstöfun og jafnframt ađ leggja fram tillögu ađ framtíđ atvinnuţróunarfélagsins í einhverri mynd eđa slitum ţess. Skulu ákvarđanir um ráđstöfun eignanna liggja fyrir eigi síđar en 31. mars 2020.

Fundurinn telur ađ ýmislegt í tillögum ađ samţykktum hinna nýju samtaka ţarfnist frekari skođunar og ţá sérstaklega ákvćđi um verkefni ţinga samtakanna og verkaskiptingu stjórnar.

Fundurinn leggur áherslu á ađ skipulag nýrra samtaka og starfsemi skuli endurspegla ólíkar byggđir á starfsvćđinu og leggur áherslu á ađ samtökin vinni međ ţađ ađ markmiđi ađ auka samtal milli ólíkra svćđa, og mismunandi atvinnugreina.

Fundurinn leggur áherslu á ađ starfsemi og skipulag nýrra landshlutasamtaka endurspegli atvinnustarfsemi á starfssvćđinu og efli samtal innan og á milli atvinnugreina. Međ ţađ ađ markmiđi skal setja á stofn sérstakt atvinnu- og nýsköpunarsviđ sem hafa skal sérstaka stjórn (fagráđ) sem vinna skal í umbođi stjórnar og ađalfundar og vinna ađ framţróun og eflingu atvinnulífs á svćđinu öllu. Stjórn nýrra samtaka er faliđ ađ hafa forgöngu um samningu skýrra starfsreglna fagráđsins, ţar skal taka á fyrirkomulagi starfs, ábyrgđ og umbođi. Í fagráđ atvinnulífs skal, ásamt fulltrúum sveitarfélaganna, skipa tvo fulltrúa atvinnurekenda og tvo fulltrúa stéttarfélaga og skulu ţeir tilnefndir af hlutađeigandi ađilum á svćđisbundnum forsendum.

Jafnframt leggur fundurinn til ađ sett verđi á fót sérstakt menningarsviđ sem hafi ţađ hlutverk ađ efla menningu á starfssvćđinu, enda er menning ein megin undirstađa velferđar og blómlegs atvinnulífs. Sviđiđ skal hafa sérstaka stjórn (fagráđ) sem vinna skal í umbođi stjórnar og ađalfundar ađ framţróun og eflingu menningarlífs á svćđinu öllu. Stjórn nýrra samtaka er faliđ ađ hafa forgöngu um samningu skýrra starfsreglna fagráđsins, ţar skal taka á fyrirkomulagi starfs, ábyrgđ og umbođi. Viđ skipan í fagráđ menningar skal ţess gćtt ađ í ráđinu sé blanda fólks úr menningargeiranum, menningaratvinnulífinu og frá sveitarfélögunum.

Fundurinn telur mikilvćgt ađ í starfsreglum stjórnar hinna nýju samtaka verđi skilgreindar skýrar lausnir varđandi reglubundna upplýsingagjöf um störf stjórnar til skipađra ţingfulltrúa samtakanna á milli ţinga ţess.

Ađ lokum ţakkar fundurinn öllum ţeim er ađ vinnu undanfarinna mánađa hafa komiđ og lýsir ţví yfir fundurinn telur ađ međ ţessari samţykkt sé brotiđ blađ í samvinnu sveitarfélaga í landshlutanum. Einnig er ţađ fullvissa fundarins ađ allir sem ađ verkefninu koma muni vinna í anda ţess ađ hagsmunum svćđisins sé best borgiđ međ náinni samvinnu ţvert á sveitarfélagamörk og atvinnugreinar.”


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744