Frttir af skalyftu Reyarrhnjk

dgunum birtust eftirfarandi frttir af skalyftunni Reyarrhnjki heimasu Norurings.

Frttir af skalyftu Reyarrhnjk
Almennt - Hafr Hreiarsson - Lestrar 271

dgunum birtust eftirfarandi frttir af skalyftunni Reyarrhnjki heimasu Norurings.

lok desember 2019 var opnu skalyfta Reyarrhnjk ofan Hsavkur. Um er a ra lyftu sem ur st Sklamel en skum breyttra snjalaga var tekin kvrun um a fra lyftuna.

Verki var dregi fram af sjlfboalium og hugasmu flki um framgang vetrarrtta. htt er a segja a verki hefi aldrei veri unni eins hratt og raun ber vitni n astoar fr essari vsku sveit.

Fr v a lyftan var opnu formlega hefur v miur gengi brsulega a halda henni gangandi. Veurfar janar var eins og a var og lti vi v a gera. Vi erum enn a lra svi okkar upp fr og veur getur veri gjrlkt v sem er ttblinu Hsavk.

Varandi lyftubilanir hafa fyrst og fremst veri tv atrii a valda okkur ama. Lyftuvrinn og ryggisrs fyrir lyftu.
Til a byrja me var of mikill slaki lyftuvrnum. a var ess valdandi a diskarnir hfu tilhneigingu til a koma skakkir inn a og rekast mastri endastinni. Vi a sl lyftunni t og einnig m nefna a vrinn fr tvvegis t af hjlunum me tilheyrandi vinnu vi a laga a. Til a gera langa sgu stutta er n tali a vrinn s kominn fnt lag og hefur hann ekki veri til vandra eftir sustu lagfringar.

Anna vandaml hefur veri erfiara vi a eiga og a tengist svokallari ryggisrs lyftunni. ryggisrsin a tryggja a a lyftan sli t ef a einhverskonar mtstaa er kerfinu. Til dmis slr ryggisrsin t ef a einstaklingur fer fram fyrir sasta lyftumastur. Tveir skynjarar (ryggi) eru hverjum einasta staur til a tryggja a a lyftan s rugg fyrir starfsmenn og notendur.

essi ryggisrs hefur veri a senda nr stugar villumeldingar og sem dmi m nefna a sasta opnunardag lok janar sl lyftunni t yfir 50 sinnum einum klukkutma. Til a laga bilunina arf a yfirfara leislur og kanna hvar leiir t. S vinna er n gangi og vonum vi a a gangi eins hratt og aui er. Um er a ra smu leislur og ryggi sem voru lyftunni egar hn st Sklamel og v mgulegt a segja hvort flutningur lyftunni hafi eitthva me mli a gera.

N upplsingasa hefur veri opnu facebook fyrir skasvi. Hana m finna me v a leita a skasvi Norurings. ar verur framvegis mila upplsingum um skasvi, gngubrautir, lokanir og anna til frlegt.

A lokum m segja a uppbygging nju tivistarsvi er langhlaup. Strir fangar hafa unnist n sustu misserum og er a einlg tr mn a svi eigi eftir a vaxa og dafna framtinni rtt fyrir tmabundin vandaml me skalyftuna. N bum vi svo vel a hafa skagngu og lyftu sama sta og er mikill vinningur af v. Framundan eru bestu skadagar rsins egar sl fer a hkka himni og hgt verur a standa skum anga til slinn hverfur bak vi Kinnafjll. a er okkar markmi a vera komin beinu brautina sem allra fyrst annig a hgt s a njta tivistar fersku fjallaloftinu.

Kjartan Pll rarinsson

rtta- og tmstundafulltri Norurings


  • Steinsteypir

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744