Framtin bjrt blakinu

Um sustu helgi var leiki um bikarmeistaratitla 2-4 flokki karla og kvenna blaki.

Framtin bjrt blakinu
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 194

Fjri flokkur karla samt Sveini jlfara.
Fjri flokkur karla samt Sveini jlfara.

Um sustu helgi var leiki um bikarmeistaratitla 2-4 flokki karla og kvenna blaki.

Mtshaldarar voru HK Kpavogi og var leiki fr laugardags-morgni og framyfir hdegi sunnudeginum.

Alls voru spilair 83 leikir og bikarmeistarar krndir sex flokkum.

tilkynningu fr Blakdeild Vlsungs segir a flagi hafi sent rj li til leiks, sitthvort lii 4. flokki kvenna og karla og eitt 3. flokki karla.

jlfarar me fr voru Sveinn Hreinsson og Hjalti Karl Jnsson og voru foreldrar eim til astoar ar sem keppt var bi Digranesi og Fagralundi. karlaflokki voru nokkrir sem kepptu me bi 3. og 4. flokki og urftu v a keyra milli staa sunnudeginum.

Skemmst er fr v a segja a krakkarnir stu sig grarlega vel og sndu miklar framfarir og oft tum alveg frbra blaktakta.

Niurstaan var 2. sti 4. flokki karla ar sem lii tapai einungis einum leik mti bikarmeisturum BF (Blakflag Fjallabyggar). 3. flokki var a smuleiis silfur eftir hetjulega barttu vi bikarmeistara fr rtti Nes.

Stlkurnar 4. flokki kvenna enduu 5. sti af 7 lium og unnu sustu tvo leikina me glsibrag.

Krakkarnir voru sjlfum sr og Vlsungi til mikils sma innan vallar sem utan og fengu m.a. hrs fr jlfurum annarra lia fyrir flott og vanda blak og einnig vilja fararstjrar koma v framfri a brnin voru kurteis og skemmtileg hvar sem komi var og gekk feralagi alla stai eins og sgu.

fram Vlsungur.

Ljsmynd - Asend

Vlsungar fagna stigi.

Ljsmynd - Asend

Fjri flokkur kvenna.

Ljsmynd - Asend

riji flokkur karla.

Ljsmynd - Asend

Fjri flokkur karla verlaunapalli en eir hlutu silfur.

Ljsmynd - Asend

riji flokkur karla verlaunapalli en eir hlutu silfur.


  • Steinsteypir

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744