Framsýn kallar eftir upplýsingum um leikskólagjöld hjá Norđurţingi

Í byrjun maí óskađi Framsýn stéttarfélag eftir upplýsingum frá sveitarfélaginu Norđurţingi varđandi kostnađ viđ skólavistun međ hressingu og mat auk

Framsýn kallar eftir upplýsingum um leikskólagjöld hjá Norđurţingi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 206

Í byrjun maí óskađi Framsýn stéttarfélag eftir upplýsingum frá sveitarfélaginu Norđurţingi varđandi kostnađ viđ skólavistun međ hressingu og mat auk leikskólagjalda hjá sveitarfélaginu sem koma ekki vel út í samanburđi viđ önnur sveitarfélög. 

Ţađ stađfestir könnun sem Verđlagseftirlit ASÍ gerđi međal 16 stćrstu sveitarfélaga landsins. Framsýn hefur ekki borist svar viđ fyrirspurninni til Norđurţings tćpum einum og hálfum mánuđi síđar. 

Á heimasíđu stétterfélaganna segir ađ Framsýn hafi ákveđiđ ađ taka ţetta mál upp til umrćđu í ljósi ţess ađ barnafólk innan Framsýnar hefur komiđ á framfćri beiđnum ţess efnis ađ félagiđ skođi samanburđ á leiksólagjöldum í sveitarfélaginu viđ önnur sambćrileg sveitarfélög. Í kjölfariđ óskađi félagiđ eftir samanburđi frá Alţýđusambandinu á leikskólagjöldum hjá Norđurţingi samanboriđ viđ ţau sveitarfélög sem voru í könnuninni sem verđlagseftirlitiđ gerđi. 

Ţví miđur kemur samanburđurinn ekki vel út fyrir barnafólk í Norđurţingi samanber međfylgjandi samantekt Alţýđusambands Íslands. Fram kemur ađ leikskólagjöld fyrir 8 tíma vistun međ fćđi hjá forgangshópum eru hćst hjá Norđurţingi. Almenn leikskólagjöld međ fćđi eru einnig í hćrri kantinum hjá Norđurţingi. Ţá er einnig kostnađur viđ skólavistun međ hressingu og mat einnig í hćrri kantinum m.v önnur sveitarfélög. 

Eins og áđur segir bíđur Framsýn eftir skýringum á gjaldskrám Norđurţings og hvers vegna leikskólagjöldin eru almennt hćrri hjá sveitarfélaginu en hjá ţeim sveitarfélögum sem tiltekin eru í könnun Verđlagseftirlits Alţýđusambands Íslands.

Famsýn kallar eftir upplýsingum

Famsýn kallar eftir upplýsingum


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744