Framsýn gefur tvćr milljónir til minningar um Kristján Ásgeirsson

Framsýn stéttarfélag hefur ákveđiđ ađ fćra Styrktarfélagi Heilbrigđisstofnunar Norđurlands, Húsavík, tvćr milljónir til tćkjakaupa til minningar um

Framsýn gefur tvćr milljónir til minningar um Kristján Ásgeirsson
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 442

Kristján Ásgeirsson.
Kristján Ásgeirsson.

Framsýn stéttarfélag hefur ákveđiđ ađ fćra Styrktarfélagi Heilbrigđisstofnunar Norđurlands, Húsavík, tvćr milljónir til tćkjakaupa til minningar um Kristján Ásgeirsson fyrrverandi formann Verkalýđsfélags Húsavíkur, nú Framsýnar stéttarfélags.

Í tilkynningu á heimasíđu Framsýnar segir ákvörđun ţess efnis hafi veriđ tekin á stjórnarfundi í gćrkvöldi.

Undanfarna mánuđi hefur stađiđ yfir söfnun fyrir nýjum hjartaeftirlitstćkjum á sjúkradeild stofnunarinnar á Húsavík.

Ćtlunin er ađ kaupa eftirlitstćki sem samanstendur af nettengdum tćkjum; vöktunartćki á vaktherbergi, tveimur veggföstum skjám til ađ hafa eftirlit međ rúmliggjandi sjúklingum og tćki til ađ fylgjast međ sjúklingi sem ekki er rúmliggjandi.

Međ tćkjunum er hćgt ađ mćla blóđţrýsting, öndum, súrefnismettun, púls og sjá hjartasláttarrit. Gömlu tćkin eru löngu komin á tíma og ekki lengur hćgt ađ fá varahluti í ţau ef ţau bila. Nýju tćkin kosta um 8 milljónir.

Framsýn vill nota tćkifćriđ og skora á velunnara stofnunarinnar ađ leggja til fjármagn til kaupa á ţessu mikilvćga tćki fyrir HSN á Húsavík.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744