Forseti sveitarstjórnar Norđurţings minntist Kristjáns Ásgeirssonar

Í upphafi fundar sveitarstjórnar Norđurţings í gćr minntist Örlygur Hnefill Örlygsson forseti sveitarstjórnar Kristjáns Ásgeirssonar en hann lést á

Forseti sveitarstjórnar Norđurţings minntist Kristjáns Ásgeirssonar
Fólk - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 515

Kristján Ásgeirsson.
Kristján Ásgeirsson.

Í upphafi fundar sveitarstjórnar Norđurţings í gćr minntist Örlygur Hnefill Örlygsson forseti sveitarstjórnar Kristjáns Ásgeirssonar en hann lést á Hvammi, heimili aldrađa ţann 12. apríl síđastliđinn.

"Fallinn er frá Kristján Ásgeirsson, bćjarfulltúi, útgerđarmađur, verkalýđsleiđtogi og máttarstólpi í samfélagi okkar á Húsavík til áratuga.

Kristján fćddist 26. júlí 1932. Áriđ 1966 var Kristján ungur sjómađur á Húsavík og bauđ sig fram í fyrsta sinn til bćjarstjórnar Húsavíkur en hann skipađi ţá 6. sćti á H-lista óháđra á Húsavík, en Ásgeir Kristjánsson fađir hans leiddi ţađ frambođ. Kristján sat aftur í 6. sćti listans í kosningunum 1970. 

Kristján leiddi K-listi óháđra og Alţýđubandalags í bćjarstjórnarkosningunum áriđ 1974 og var ţá kjörinn inn í sveitarstjórn í fyrsta sinn, sem ţriđji mađur í 9 manna sveitarstjórn. Í kosningunm áriđ 1978 leiddi Kristján K-listann til sigurs en listinn fékk mest fylgi og ţrjá menn kjörna.

Áriđ 1982 leiddi Kristján G-lista Alţýđubandalags og óháđra og leiddi hann ţann lista sömuleiđis í kosningunum 1986, 1990 og 1994. Í kosningunum áriđ 1998 leiddu Alţýđuflokkur og Alţýđubandalag saman hesta sína, og aftur var Kristján kominn á H-lista, en hann leiddi ţađ frambođ til sigurs og hlaut frambođiđ hreinan meirihluta í sveitarstjórn ţá. Í kosningunum 2002 dróg Kristján sig í hlé, en sat í heiđurssćti H-listans kjörtímabiliđ 2002 til 2006. 

Kristján sat sem ađalmađur í sveitarstjórn frá 1974 til 2002, í hartnćr ţrjá áratugi. 

Á frambođslistum sat Kristján 10 sinnum, í alls 40 ár.

Kristán ţótti stundum harđur í horn ađ taka ţegar hann barđist fyrir sínum málum og var gríđarlega fylginn sér í ţeim málum sem hann beitti sér fyrir. Fyrrum félagar hans, samherjar og mótherjar úr bćjarstjórn Húsavíkur bera honum vel söguna.

Kristján var mikill fjölskyldumađur og ţeir sem hann ţekktu vissu ađ hann var miklu mýkri mađur en út á viđ sást. Kristján gaf sér líka tíma til ađ tala viđ börn og hann talađi viđ börn eins og jafningja, ţví kynntist sá sem hér stendur sem barn sem stundum sat og beiđ móđur sinnar á fundum bćjarstjórnar.

Fjölskyldu Kristjáns votta ég samúđ mína og biđ fulltrúa ađ rísa úr sćtur og minnast Kristjáns Ásgeirssonar međ ţakklćti fyrir hans störf í ţágu samfélagsins". 

Örlygur Hnefill Örlygsson, forseti sveitarstjórnar


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744