Fjórar skrifa undir tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild Völsungs

Arnhildur Ingvarsdóttir, Árdís Rún Ţráinsdóttir, Dagbjört Ingvarsdóttir og Harpa Ársgeirsdóttir hafa allar skrifađ undir tveggja ára samning viđ

Fjórar skrifa undir tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild Völsungs
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 141

Arnhildur Ingvarsdóttir, Árdís Rún Ţráinsdóttir, Dagbjört Ingvars-dóttir og Harpa Ársgeirsdóttir hafa allar skrifađ undir tveggja ára samning viđ knattspyrnudeild Völsungs.

Meistaraflokkur kvenna leikur eins og kunnugt er í 1. deild kvenna í ár eftir ađ hafa unniđ 2. deildinni síđasta sumar.

Ţjálfari liđsins er Ađalsteinn J. Friđriksson.

Ljósmynd ađsend

Arnhildur er fćdd áriđ 2000 en ţrátt fyrir ungan aldur ţá hefur hún leikiđ 57 leik í deild og bikar fyrir félagiđ og skorađ í ţeim 1 mark.

Ljósmynd ađsend

Árdís er fćdd áriđ 2001 en hefur ţrátt fyrir ungan aldur leikiđ 30 leiki í deild og bikar fyrir félagiđ.

Ljósmynd ađsend

Dagbjört er fćdd áriđ 1996 og hefur veriđ lykilmađur í liđi Völsungs undanfarin ár. Hún hóf ferill sinni í meistaraflokk áriđ 2012 og hefur síđan leikiđ 108 leiki í deild og bikar og skorađ í ţeim 14 mörk.

Ljósmynd ađsend

Harpa er reynslumesti leikmađur liđsins og hefur leikiđ međ Völsungi allar götur síđan meistaraflokkur kvenna var endurvakinn aftur áriđ 2006. Síđan ţá hefur hún leikiđ 156 leiki í deild og bikar fyrir félagiđ og skorađ í ţeim 58 mörk.

Í tilkynningu segir ađ ţađ sé mikil ánćgja innan knattspyrnudeildarinnar međ ađ allir ţessir leikmenn hafi skrifađ undir tveggja ára samning viđ félagiđ.

Áfram grćnir.  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744