Fjárhagslegar aðgerðir Norðurþings vegna COVID-19 faraldursins

Á heimasíðu Norðurþings má finna upplýsingar um fjárhagslegar aðgerðir Norðurþings vegna COVID-19 faraldursins.

Fjárhagslegar aðgerðir Norðurþings vegna COVID-19 faraldursins
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 117

Á heimasíðu Norðurþings má finna upplýsingar um fjárhagslegar aðgerðir Norðurþings vegna COVID-19 faraldursins.

Grunnstefið í viðbrögðum Norðurþings við Covid-19 faraldrinum byggir meðal annars á tillögum Sambands íslenskra sveitarfélaga að aðgerðum til viðspyrnu. 

Lesa meira hér


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744