Ferđavenjukönnun 2018 komin út

“Umsvif ferđaţjónustu á Húsavík eru töluverđ enda hefur atvinnugreinin vaxiđ jafnt og ţétt á svćđinu undanfarin ár.

Ferđavenjukönnun 2018 komin út
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 188

“Umsvif ferđaţjónustu á Húsavík eru töluverđ enda hefur atvinnugreinin vaxiđ jafnt og ţétt á svćđinu undanfarin ár.

Ýmislegt bendir ţó til ţess ađ hćgt hafi á ţeim vexti sem endurspeglast í lítillegri fćkkun ferđamanna til stađarins sem og farţega hvalaskođunar á Húsavík frá fyrra ári.

Frá ţessu greinir á vef Atvinnuţróunarfélags Ţingeyinga

Á sama tíma og ferđamönnum til stađarins fćkkađi, lengdist dvalartími ţeirra og hlutfall ţeirra sem gistu yfir nótt hćkkađi sem eru jákvćđar niđurstöđur fyrir ferđaţjónustuna.” 

Ţetta er međal niđurstađa úr ferđavenjukönnun Lilju B. Rögnvaldsdóttur fyrir Húsavík 2018. Ferđamálastofa fól Rannsóknamiđstöđ ferđamála ađ framkvćma könnunina sumariđ 2018. Könnunin náđi til átta áfangastađa: Reykjavíkur, Reykjanesbćjar, Víkur, Stykkishólms, Ísafjarđar, Hvammstanga, Húsavíkur og Egilsstađa.

Sem fyrr var framkvćmdin í höndum Lilju B. Rögnvaldsdóttur verkefnastjóra en hún hefur stađiđ ađ gerđ sambćrilegra kannana frá árinu 2013.

Hér má sjá skýrslu Lilju um erlenda ferđamenn á Húsavík 2018

Gögn um ađra stađi og ýmsar ađrar upplýsingar eru ađgengileg hér á vef ferđamálastofu


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744