Félagar í Framsýn samţykktu kjarasamninginn viđ sveitarfélögin

Niđurstöđur atkvćđagreiđslu um nýjan kjarasamning 17 ađildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn

Félagar í Framsýn samţykktu kjarasamninginn viđ sveitarfélögin
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 53

Niđurstöđur atkvćđagreiđslu um nýjan kjarasamning 17 ađildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir starfsmenn sveitarfélaga liggja nú fyrir og var samningurinn samţykktur međ miklum meirihluta.

Starfsgreinasambandiđ hélt utan um sameiginlega rafrćna atkvćđagreiđslu međal 16 félaga um nýjan samning, en AFL Starfsgreinafélag sá sjálft um sína atkvćđagreiđslu. Atkvćđagreiđslan stóđ yfir á tímabilinu 3. til 10. febrúar. Í heildina var kjörsókn 32,83%. Já sögđu 80,55% en nei sögđu 16,33%. 3,12% tóku ekki afstöđu. Á kjörskrá ţessara 17 ađildarfélaga SGS voru 4.197 manns.

Innan Framsýnar voru 275 á kjörskrá. Alls kusu 128 eđa 46,55% félagsmanna á kjörskrá.  Já sögđu 120 eđa 93,75%, nei sögđu 7 eđa 5,47%, auđir 1 eđa 0,78%. Kjarasamningurinn skođast ţví samţykktur hjá Framsýn stéttarfélagi međ miklum meirihluta.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744