Fannar Emil ráđinn yfirmatráđur skólamötuneytis Húsavíkur

Fannar Emil Jónsson hefur veriđ ráđin yfirmatráđur skólamötneytis Húsavíkur og mun hann hefja störf 1. ágúst.

Fannar Emil ráđinn yfirmatráđur skólamötuneytis Húsavíkur
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 470

Fannar Emil Jónsson. Lj. ađsend.
Fannar Emil Jónsson. Lj. ađsend.

Fannar Emil Jónsson hefur veriđ ráđin yfirmatráđur skólamötneytis Húsavíkur og mun hann hefja störf 1. ágúst.

Í tilkynningu á heimasíđu Norđurţings segir ađ Fannar Emil hafi lokiđ sveinsprófi í matreiđslu áriđ 2016 og meistararéttindanámi í matreiđslu frá Hótel og veitingaskólanum í Kópavogi áriđ 2018.

Fannar Emil hefur starfađ sem matreiđslumađur frá árinu 2016 á ION hótel á Selfossi, Canopy by Hilton Hótels í Reykjavík og Icelandair hótel Reykjavík Natúra í Reykjavík.

Frá ţví í júní 2018 hefur Fannar Emil starfađ sem matreiđslumeistari hjá Bláa lóninu í Grindavík og sem yfirmatreiđslumeistari Icelandair Hótel Mývatn ţar sem hann hefur séđ um rekstur og stjórnun eldhúss ásamt innkaupum og almennu gćđaeftirliti.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744