Eyţór Björnsson mun stýra Samtökum sveitarfélaga og atvinnuţróunar á Norđurlandi eystra

Stjórn Samtaka sveitarfélaga og atvinnuţróunar á Norđurlandi eystra (SSNE) hefur ráđiđ Eyţór Björnsson í stöđu framkvćmdastjóra samtakanna.

Eyţór Björnsson.
Eyţór Björnsson.

Stjórn Samtaka sveitarfélaga og atvinnuţróunar á Norđurlandi eystra (SSNE) hefur ráđiđ Eyţór Björnsson í stöđu framkvćmdastjóra samtakanna. 

Eyţór Björnsson er međ B.Sc. gráđu í sjávarútvegsfrćđi frá Háskólanum á Akureyri, MBA  frá Háskóla Íslands og diplomu í opinberri stjórnsýslu frá sama skóla.
 
Einnig hefur hann lokiđ diplomanámi í alţjóđlegum hafrétti frá Rhodes Academy. Eyţór hefur starfađ sem forstjóri Fiskistofu frá árinu 2010 og ţar á undan gengdi hann starfi sviđsstjóra veiđieftirlitssviđs hjá sömu stofnun.
 
Eyţór hefur yfirgripsmikla reynslu af rekstri og stjórnun s.s. breytingastjórnun, skipulagningu og uppbyggingu starfsstöđva, mannauđsmálum, stefnumótun og innleiđingu stefnu. 
 
„Ţađ leggst mjög vel í mig ađ taka viđ ţessu nýja starfi og ég er ţakklátur fyrir ađ fá ţetta tćkifćri. Landshlutasamtökin hafa  gríđarlega mikilvćgu hlutverki ađ gegna og ég sé framundan mjög spennandi og skemmtilega vinnu međ ţví reynslumikla fólki sem  er hér til stađar og er nú ađ sameinast um ađ vinna ţessi mikilvćgu verkefni.” segir Eyţór í frétt á heimasíđu Eyţings.
 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744