Enn versna vinnubrögđin

Á fundi sveitarstjórnar í febrúar áriđ 2019 samţykkti sveitarstjórn tillögu minnihluta ađ gera úttekt á mögulegum leiđum til ađ byggja upp félagsmiđsöđ og

Enn versna vinnubrögđin
Ađsent efni - - Lestrar 466

Núverandi húsnćđi félagsmiđstöđvar á Húsavík
Núverandi húsnćđi félagsmiđstöđvar á Húsavík

Á fundi sveitarstjórnar í febrúar áriđ 2019 samţykkti sveitarstjórn tillögu minnihluta ađ gera úttekt á mögulegum leiđum til ađ byggja upp félagsmiđsöđ og ungmenna-hús á Húsavík. 

Slík starfsemi gćti hýst Frístund sem er í óviđunandi húsnćđi í Íţróttahöllinni. Ţađ átti ađ vinna hugmyndina međ notendum ţjónustunnar, ţ.e. unga fólkinu okkar. Til stóđ ađ endurvekja ungmennaráđ Norđurţings haustiđ 2019. Ţađ hefur enn ekki komist í verk. Á ţeim tíma var félagsmiđstöđin á Húsavík í kjallara Framhaldsskólans á Húsavík ţar sem unga fólkiđ voru gestir í eigin félagsmiđstöđ.

Skólinn sagđi upp samningi um afnot og starfsemin húsnćđislaus. Á skömmum tíma var félagsmiđstöđ komiđ upp í Gömlu bifreiđastöđinni sem kallast Orkuhúsiđ í dag, ţar sem Orkuveita Húsavíkur var međ skrifstofur sínar. Ţađ húsnćđi getur hýst 40 manns; ungmenni og starfsfólk. Á milli 50 og 60 ungmenni sćkja félagsmiđstöđina í dag. Viđ verđum ađ gera betur. Ţađ er mikiđ undir.

Innantóm orđ meirihlutans

En síđan sveitarstjórn samţykkti máliđ samhljóđa í febrúar 2019 hefur fjölskylduráđ átján sinnum fjallađ um máliđ og sveitarstjórn fjórum sinnum. Fulltrúar meirihlutans hafa fariđ fögrum orđum um máliđ og mikilvćgi ţess. Eintóm orđ – ekkert gerist ţrátt fyrir samţykki í sveitarstjórn í ţrígang.

Ţađ síđasta sem gerist í ţessu máli er ađ fulltrúar björgunarsveitarinnar Garđars buđu húsnćđi sitt Naust, undir starfsemina. Enn yrđu ungmennin gestir í eigin félagsmiđstöđ. Ţađ ber hinsvegar ađ ţakka félögum sveitarinnar fyrir hugulsemi í garđ unga fólksins. Takk fyrir ţađ. Áđur en ţađ var tekiđ fyrir í ráđinu fór meirihluti fjölskylduráđs í skođunarferđ í Naust án ţess ađ upplýsa fulltrúa minnihlutans. Máliđ var síđan tekiđ fyrir nokkrum dögum síđar á fundi ráđsins. Hvers konar vinnubrögđ eru ţetta? Hvers vegna ţetta baktjaldamakk? Hvađ gerist svo á fundi fjölskylduráđs á morgun? Hér er ađeins lítiđ dćmi um hnignandi stjórnsýslu Norđurţings og ofríki meirihlutans undir forystu sveitarstjóra.

Hjálmar Bogi Hafliđason

Sveitarstjórnarfulltrúi


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744