Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests

Ein umsókn barst um setningu til að þjóna sem sóknarprestur Húsavíkurprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. september 2019 til 31. maí

Einn umsækjandi er um embætti sóknarprests
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 741

Húsavíkurkirkja.
Húsavíkurkirkja.

Ein umsókn barst um setningu til að þjóna sem sóknarprestur Húsavíkurprestakalls, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, frá 1. september 2019 til 31. maí 2020.

í tilkynningu á vef Þjóðkirkjunnar segir að umsóknarfrestur hafi runnið út á miðnætti mánudaginn 1. júlí 2019. 

Umsækjandinn er sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir, sem þjónar sem settur sóknarprestur Laufásprestakalls, sama prófastsdæmis.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744