Egill í Vagnbrekku hlaut Hvatningarveðlaun og Heiðurshorn BSSÞ 2019

Egill Freysteinsson bóndi í Vagnbrekku í Mývatnssveit hlaut að þessu sinni bæði Hvatningarverðlaun BSSÞ og Heiðurshornið fyrir árið 2019.

Egill í Vagnbrekku hlaut Hvatningarveðlaun og Heiðurshorn BSSÞ 2019
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 237

Egill Freysteinsson með verðlaunin.
Egill Freysteinsson með verðlaunin.

Egill Freysteinsson bóndi í Vagn-brekku í Mývatnssveit hlaut að þessu sinni bæði Hvatningarverð-laun BSSÞ og Heiðurshornið fyrir árið 2019.

Sjaldgæft er að bæði verðlaunin falli til sama aðila en þau eru veitt fyrir góðan árangur í sauðfjárrækt.

641.is greindi frá þessu í dag en í tilkynningu frá stjórn BSSÞ er Agli óskað til hamingju með árangur-inn.

Þar segir jafnframt að Egill leggi mikla alúð við ræktun sína og bú sem skilar sér í þessum góða árangri.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744