Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíđlegur í dag, 16. nóvember, en ţetta er í 24. skipti sem hann er haldinn

Dagur íslenskrar tungu
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 57

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíđlegur í dag, 16. nóvember, en ţetta er í 24. skipti sem hann er haldinn

Á vef Stjórnarráđsins segir ađ tillögu menntamálaráđherra ákvađ ríkisstjórn Íslands, haustiđ 1995, ađ 16. nóvember ár hvert, sem er fćđingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrđi dagur íslenskrar tungu.

Í framhaldi af ţví hefur menntamála- og menningarmálaráđuneytiđ árlega beitt sér fyrir sérstöku átaki í ţágu íslensks máls og helgađ ţennan dag rćkt viđ ţađ. Međ ţví móti beinist athygli ţjóđarinnar ađ stöđu tungunnar, gildi hennar fyrir ţjóđarvitund og alla menningu.

Dagur íslenskrar tungu var fyrst haldinn hátíđlegur áriđ 1996. Fjölmargir ađilar lögđu hönd á plóg og efndu til viđburđa af ţessu tilefni. Má ţar nefna fjölmiđla, skóla, stofnanir og félög.

Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ hélt hátíđarsamkomu og veitti ţar í fyrsta sinn Verđlaun Jónasar Hallgrímssonar og sérstakar viđurkenningar fyrir störf í ţágu íslenskunnar. Dagur íslenskrar tungu hefur veriđ haldinn hátíđlegur međ svipuđu sniđi og sífellt fleiri ađilar taka virkan ţátt í honum međ ýmsu móti.

Dagur íslenskrar tungu er opinber fánadagur. Hinn 16. nóvember skal draga fána á stöng á húsum opinberra stofnana, sem eru í umsjá valdsmanna eđa sérstakra forstöđumanna ríkisins, sbr. 2. gr. forsetaúrskurđar um fánadaga og fánatíma nr. 5/1991 . Einnig fer vel á ţví ađ ađrir dragi íslenska fánann ađ húni á degi íslenskrar tungu.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744