Dagbjört og Ađalsteinn Jóhann fengu viđurkenningar fyrir leikjafjölda

Á samkomu Völsungs á dögunum fengu Dagbjört Ingvarsdóttir og Ađalsteinn Jóhann Friđriksson viđurkenningar fyrir leikjafjölda međ knattspyrnuliđum

Dagbjört og Ađalsteinn Jóhann fengu viđurkenningar fyrir leikjafjölda
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 239

Dagbjört Ingvarsdóttir og Ađalsteinn J. Friđrikss.
Dagbjört Ingvarsdóttir og Ađalsteinn J. Friđrikss.

Á samkomu Völsungs á dögunum fengu Dagbjört Ingvarsdóttir og Ađalsteinn Jóhann Friđriksson viđurkenningar fyrir leikjafjölda međ knattspyrnuliđum félagsins.

Dagbjört lék sinn 100 leik međ meistaraflokki og Ađalsteinn Jóhann sinn 200. leik.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Dagbjört og Ađalsteinn Jóhann sinn 200 međ viđurkenningar sínar.

Ţá voru Guđrún Kristinsdóttir, Haukur Eiđsson og Sóley Sigurđardóttir heiđruđ fyrir störf sín fyrir félagiđ en ţau létu af störfum á árinu sem nú er nýliđiđ.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Fv. Ingvar Dagbjartsson, Sóley Sigurđardóttir, Guđrún Kristinsdóttir og Ingólfur Freysson. Haukur Eiđsson var fjarverandi.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744