23. jan
Borað á HúsavíkurhöfðaAlmennt - - Lestrar 457
Nú standa yfir boranir á Húsavíkurhöfða í tengslum við frekari vatnsöflun fyrir Sjóböðin.
Á heimasíðu Norðurþings segir að gert sé ráð fyrir að verkefnið verði í gangi út þessa viku.
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða sér um boranir og er borinn Trölli notaður við verksins.

































































640.is á Facebook