Ásgeir framlengir viđ Völsung

Ásgeir Kristjánsson hefur framlengt samning sinni viđ knattspyrnudeild Völsung um tvö ár og gildir hann til loka leiktíđar áriđ 2021.

Ásgeir framlengir viđ Völsung
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 107

Ásgeir Kristjánsson í leik međ Völsungi.
Ásgeir Kristjánsson í leik međ Völsungi.

Ásgeir Kristjánsson hefur framlengt samning sinni viđ knattspyrnudeild Völsung um tvö ár og gildir hann til loka leiktíđar áriđ 2021.

Ásgeir er 22 ára sóknarmađur en ţrátt fyrir ungan aldur hefur hann leikiđ 71 leik í deild og bikar fyrir Völsung og skorađ í ţeim 25 mörk.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744