Arnar Pálmi valinn til ćfinga međ U19

Nýráđinn landsliđsţjálfari U19 í knattspyrnu, Ólafur Ingi Skúlason hefur valiđ fyrsta ćfingahóp sinn sem kemur saman í lok nćstu viku í Hafnarfirđi.

Arnar Pálmi valinn til ćfinga međ U19
Íţróttir - - Lestrar 204

Arnar Pálmi Kristjánsson.
Arnar Pálmi Kristjánsson.

Nýráđinn landsliđsţjálfari U19 í knattspyrnu, Ólafur Ingi Skúlason hefur valiđ fyrsta ćfingahóp sinn sem kemur saman í lok nćstu viku í Hafnarfirđi.

Ţar eigum viđ Völsungar fulltrúa en Arnar Pálmi Kristjánsson er í hópnum.
 
Í tilkynningu frá Völsungi kemur fram ađ Arnar Pálmi hafi leikiđ lykilhlutverk í meistaraflokksliđi Völsungs síđustu tvö ár ţrátt fyrir ungan aldur.
 
Hann hefur leikiđ í stöđu vinstri bakvarđar og stađiđ sig frábćrlega.
 
"Viđ óskum hinum stórefnilega Arnari Pálma góđs gengis á ćfingunum og til hamingju međ valiđ" segir jafnframt í tilkynningunni.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744