Ályktun frá Framsóknarfélagi Ţingeyinga

Á ađalfundi Framsóknarfélags Ţingeyinga sem haldinn var nýlega var Brynja Rún Benediktsdóttir endurkjörinn formađur.

Ályktun frá Framsóknarfélagi Ţingeyinga
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 386

Á ađalfundi Framsóknarfélags Ţingeyinga sem haldinn var nýlega var Brynja Rún Benediktsdóttir endurkjörinn formađur.

Ađrir sem í stjórn félagsins voru kjörin eru Bylgja Steingrímsdóttir, Ađalgeir Bjarnason, Unnur Lilja Erlingsdóttir og Ásbjörn Kristinsson.

Ađalfundurinn sendi frá sér eftirfarandi ályktun:

Ađalfundur Framsóknarfélags Ţingeyinga samţykkir ađ fela kjörnum fulltrúum B-lista framsóknar & félagshyggju í sveitarstjórn Norđurţings ađ kanna vilja sveitarfélaga í Ţingeyjarsýslum til sameiningar sveitarfélaga innan sýslunnar í eitt.
  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744