72% tekjusamdráttur Norđursiglingar

Rekstrartekjur Norđursiglingar drógust saman um 72% og námu um 180 milljónum króna á nýliđnu ári samkvćmt rekstraráćtlun, en kostnađur um 63%, og nam

72% tekjusamdráttur Norđursiglingar
Almennt - - Lestrar 202

Rekstrartekjur Norđursiglingar drógust saman um 72% og námu um 180 milljónum króna á nýliđnu ári samkvćmt rekstraráćtlun, en kostnađur um 63%, og nam rekstrartap (EBITDA) ţví um 44 milljónum.

Viđskiptablađiđ greinir frá ţessu:

Félagiđ tapađi 13 milljónum króna áriđ 2019, samanboriđ viđ 102 milljónir áriđ áđur, og tekjur námu 657 milljónum og féllu um 30%. Rekstrarkostnađur féll um 42% milli ára og nam 523 milljónum, og rekstrarhagnađur ţví 134 milljónir samanboriđ viđ 30 áriđ áđur.

Eignir námu tćpum 1,5 milljörđum í árslok 2019, og eigiđ fé 293 milljónum. Eiginfjárhlutfall er ţví fimmtungur, og lćkkar lítillega milli ára. Greidd laun námu 222 milljónum og drógust saman um 46% milli ára. Stöđugildi dróst ađ sama skapi saman um helming.

Í skýringu međ ársreikningi segir ađ áhrif heimsfaraldursins séu „veruleg og neikvćđ“, og stjórnendur hafi gripiđ til ýmissa ađgerđa til ađ mćta ţeim. Međal annars ađ lćkka kostnađ og ađlaga starfsemina ađ nýjum ađstćđum međ „verulegri hagrćđingu“, og nýta úrrćđi stjórnvalda.

Ţá var samiđ viđ lánardrottna um umbreytingu skammtímaskulda í langtíma, og frystingu afborgunarhluta ţeirra langtímalána sem fyrir voru til 2023.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744