5,5 milljónum úthlutađ úr Samfélagssjóđi LandsvirkjunnarAlmennt - - Lestrar 500
Skömmu fyrir jól var fimm og hálfri milljón úthlutađ úr Samfélagssjóđi Landsvirkjunar til góđra verkefna um land allt.
Sjóđurinn úthlutar alls 10 milljónum árlega í tveimur úthlutunum.
Í frétt á heimasíđu Landsvirkjunnar segir ađ verkefnin séu af margvíslegum toga en eiga ţađ öll sameiginlegt ađ hafa „breiđa samfélagslega skírskotun og möguleika á ađ hafa jákvćđ áhrif á íslenskt samfélag“.
Međal verkefna sem hlutu styrk í desemberúthlutun voru jólaađstođ Hjálparstarfs kirkjunnar, Rauđa krossins, Mćđrastyrksnefndar og Samhjálpar, endurgerđ á sumarhúsi Kjarvals í Fljótsdalshérađi, rannsóknir á smádýralífi í Laxá, Smábćjarleikar UMF Hvatar á Blönduósi, ruslahreinsun á vegum Fjöreggs í Mývatnssveit og fleiri.
Desemberúthlutun Samfélagssjóđs Landsvirkjunar
| Jólaađstođ – Hjálparstarf kirkjunnar | 1.000.000 |
| Jólaađstođ – Rauđi krossinn á Íslandi | 1.000.000 |
| Jólaađstođ – Mćđrastyrksnefnd Reykjavíkur | 600.000 |
| Frú Ragnheiđur – ungmennastuđningur 18-20 ára – Rauđi krossinn |
500.000 |
| Sumarhús Kjarvals – Minjasafn Austurlands | 400.000 |
| Jólaađstođ – Mćđrastyrksnefnd á Akureyri og Rauđi krossinn viđ Eyjafjörđ | 300.000 |
| „Fótspor í landslagi“ – Félag íslenskra landslagsarkitekta | 300.000 |
| Bergiđ headspace – Samtök um stuđningssetur fyrir ungt fólk | 300.000 |
| Jólaađstođ – Samhjálp | 200.000 |
| Smábćjarleikar Hvatar – Knattspyrnudeild UMF Hvatar Blönduósi | 200.000 |
| Smádýralíf í Laxá ofan og neđan Laxárstöđva – Framhaldsskólinn á Laugum |
200.000 |
| Uppbygging fimleikastarfs – Ungmennafélagiđ Hekla | 200.000 |
| Ullarvika á Suđurlandi – Ţingborg svf | 200.000 |
| Ruslahreinsun í Mývatnssveit – Fjöregg | 100.000 |

































































640.is á Facebook