5,5 milljónum úthlutađ úr Samfélagssjóđi Landsvirkjunnar

Skömmu fyrir jól var fimm og hálfri milljón úthlutađ úr Samfélagssjóđi Landsvirkjunar til góđra verkefna um land allt.

Skömmu fyrir jól  var fimm og hálfri milljón úthlutađ úr Samfélagssjóđi Landsvirkjunar til góđra verkefna um land allt.

Sjóđurinn úthlutar alls 10 milljónum árlega í tveimur úthlutunum.

Í frétt á heimasíđu Landsvirkjunnar segir ađ verkefnin séu af margvíslegum toga en eiga ţađ öll sameiginlegt ađ hafa „breiđa samfélagslega skírskotun og möguleika á ađ hafa jákvćđ áhrif á íslenskt samfélag“. 

Međal verkefna sem hlutu styrk í desemberúthlutun voru jólaađstođ Hjálparstarfs kirkjunnar, Rauđa krossins, Mćđrastyrksnefndar og Samhjálpar, endurgerđ á sumarhúsi Kjarvals í Fljótsdalshérađi, rannsóknir á smádýralífi í Laxá, Smábćjarleikar UMF Hvatar á Blönduósi, ruslahreinsun á vegum Fjöreggs í Mývatnssveit og fleiri. 

Desemberúthlutun Samfélagssjóđs Landsvirkjunar

Jólaađstođ – Hjálparstarf kirkjunnar 1.000.000
Jólaađstođ – Rauđi krossinn á Íslandi 1.000.000
Jólaađstođ – Mćđrastyrksnefnd Reykjavíkur 600.000
Frú Ragnheiđur – ungmennastuđningur 18-20 ára – 
Rauđi krossinn
500.000
Sumarhús Kjarvals – Minjasafn Austurlands 400.000
Jólaađstođ – Mćđrastyrksnefnd á Akureyri og Rauđi krossinn viđ Eyjafjörđ 300.000
„Fótspor í landslagi“ – Félag íslenskra landslagsarkitekta 300.000
Bergiđ headspace – Samtök um stuđningssetur fyrir ungt fólk 300.000
Jólaađstođ – Samhjálp 200.000
Smábćjarleikar Hvatar – Knattspyrnudeild UMF Hvatar Blönduósi 200.000
Smádýralíf í Laxá ofan og neđan Laxárstöđva – 
Framhaldsskólinn á Laugum
200.000
Uppbygging fimleikastarfs – Ungmennafélagiđ Hekla 200.000
Ullarvika á Suđurlandi – Ţingborg svf 200.000
Ruslahreinsun í Mývatnssveit – Fjöregg 100.000

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744