Leikurinn í Sandgerđi verđur í beinni lýsingu á sportradio.is

Strákarnir mćta Reyni í Sandgerđi á morgun og um er ađ rćđa toppslag 2.deildar en liđin sitja í efstu sćtunum bćđi međ tíu stig. Leikurinn verđur í beinni

Leikurinn í Sandgerđi verđur í beinni lýsingu á sportradio.is
Ađsent efni - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 184 - Athugasemdir ()

Strákarnir mæta Reyni í Sandgerði á morgun og um er að ræða toppslag 2.deildar en liðin sitja í efstu sætunum bæði með tíu stig. Leikurinn verður í beinni lýsingu á sportradio.is fyrir þá sem hafa áhuga og vilja hlusta en útsendingin hefst kl.15:45

Græni herinn verður á staðnum og aldrei að vita nema við rífum í mækinn á meðan leik stendur.

Til að hlusta á leikinn á morgun, smellið hér: http://sportradio.is/

fagn
                                     Strákarnir verða í beinni frá Sandgerði


Athugasemdir

  • Steinsteypir

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ