Þrígangsmót Grana

Þrígangsmót, fyrsta vetrarmót Grana, var haldið laugardaginn 4.janúar sl. í Bústólpahöllinni.

Þrígangsmót Grana
Íþróttir - - Lestrar 345

Sigurbvegarar í barnaflokki á Þrigangsmóti Grana.
Sigurbvegarar í barnaflokki á Þrigangsmóti Grana.

Þrígangsmót, fyrsta vetrarmót Grana, var haldið laugardaginn 4.janúar sl. í Bústólpahöllinni.

Þáttakan var góð miðað við árstíma og gaman að fylgjast með ungum sem eldri knöpum.
 

Úrslit:

Fullorðinsflokkur:

1. Bjarni Páll Vilhjálmsson og Jónatan 8.26

2. Þorgrímur Sigmundsson og Klukka 8.13

3. Jósafat Jónsson og Grallari 8.03

4. Jón Ólafur Sigfússon og Hörður 7.76

5. Stefán Haraldsson og Náttfari 7.36

Barnaflokkur:

1. Thelma Dögg Tómasdóttir og Greifi 7.96

2. Dagný Anna Ragnarsdóttir og Gyllingur 7.90

Næsta mót er smalakeppni og verður haldið fimmtudaginn 30.janúar í Bústólpahöllin.

Fullorðinsflokkur

Sigurvegarar í fullorðinsflokki.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744