27. jún
Skammt stórra högga á milli hjá GođanumÍţróttir - - Lestrar 324
Það er skammt stórra högga milli hjá skákfélaginu Goðanum þessa dagana því að í dag gekk Helgi Áss Grétarsson, stórmeistari og fyrrum heimsmeistari ungmenna, til liðs við Goðann.
Helgi Áss er annar íslenski stórmeistarinn sem gengur Goðanum á hönd og hittir þar fyrir félaga sinn, Þröst Þórhallsson, sem nýgenginn er í félagið.
Sjá nánar á heimasíðu Goðans.