Róbert Ragnar nýr ţjálfari kvennaliđs Völsungs

Róbert Ragnar Skarphéđinsson hefur veriđ ráđin ţjálfari kvennaliđs Völsungs í knattspyrnu fyrir komandi keppnistímabil.

Róbert Ragnar nýr ţjálfari kvennaliđs Völsungs
Íţróttir - - Lestrar 384

Danni á hliđarlínunni í sumar.
Danni á hliđarlínunni í sumar.

Róbert Ragnar Skarphéđinsson hefur veriđ ráđin ţjálfari kvennaliđs Völsungs í knattspyrnu fyrir komandi keppnistímabil. 

Róbert Ragnar, betur ţekktur sem Danni, ţekkir stelpurnar vel en var hann Jóhanni Pálssyni innan handar á síđasta tímabili.

Einnig hefur hann leikiđ međ Völsungi frá blautu barnsbeini og međal annars ţjálfađ liđ meistaraflokkks karla á árunum 2006-2007.

Danni lćtur ţví af störfum sem ţjálfari 3. flokks karla sem hann hefur stýrt undanfarin tvö ár og Unnar Ţór Garđarsson tekur viđ keflinu ţar.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744