Jói Páls tekur við kvennaliði Völsungs af Unnari

Unnar Þór Garðarsson og knattspyrnudeild Völsungs hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu:

Jói Páls tekur við kvennaliði Völsungs af Unnari
Íþróttir - - Lestrar 526

Jói Páls tekur við kvennaliðinu.
Jói Páls tekur við kvennaliðinu.

Unnar Þór Garðarsson og knattspyrnudeild Völsungs hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu:

Unnar Þór Garðarsson þjálfari meistaraflokks kvenna  hefur af persónulegum ástæðum óskað eftir við knattspyrnudeild Völsungs  að  verða leystur undan störfum frá og með 2 apríl 2012. 

Knattspyrnudeild Völsungs  þakkar Unnari Þór fyrir vel unnin störf  undanfarin misseri og óskar honum velfarnaðar.

Þá hefur stjórn knattspyrnudeildarinnar náð samkomulagi við Jóhann Rúnar Pálsson  um hann taki við þjálfun meistaraflokks kvenna  frá og með 3. apríl 2012 og út september 2012.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744