Fjör í höllinni

Húsavíkurmótið í handbolta stendur nú sem hæst í höllinni en því lýkur í dag.

Fjör í höllinni
Íþróttir - - Lestrar 410

Það er búið að vera fjör í höllinni.
Það er búið að vera fjör í höllinni.

Húsavíkurmótið í handbolta stendur nú sem hæst í höllinni en því lýkur í dag.

Mótið hefur farið vel fram eftir því sem heimildir herma úr höllinni. Hér koma nokkrar myndir Rafnars Orra Gunnarssonar frá því í gær og látum þær tala sínu máli.

HM

HM2

HM3

HM4

HM5


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744