03. mar
B-sveit Goðans-Máta unnu 2. deild Íslandsmóts skákfélaga annað árið í röðÍþróttir - - Lestrar 146
B-sveit Goðans-Máta unnu 2. deild Íslandsmóts skákfélaga annað árið í röð í gær þegar keppni lauk í Hörpu.
Goðinn-Mátar tefla því fram tveimur liðum í 1. deild að ári þar sem A-liðið varð í 5. sæti í fyrst deild og hélt sæti sínu þar með öruggum hætti.
Á meðfylgjandi mynd tekur B-sveit Goðans-Máta við verðlaununum. Arnar Þorsteinsson, Jón Þorvaldsson, Arngrímur Gunnhallsson, Jón Árni Jónsson og Tómas Björnsson. Andrea Margrét Gunnarsdóttir og Gunnar Björnsson forzeti Skáksambandsins standa við þeirra hlið.