05. jan
Ásgeir valinn til æfinga með U16 í handboltaÍþróttir - - Lestrar 516
Um næstu helgi mun U16 ára landslið karla í handbolta koma saman til æfinga.
Valinn hefur verið 37 manna æfingahópur og þar innan borðs er Völsungurinn Ásgeir Kristjánsson sem leikur stöðu markvarðar.