Ásgeir valinn til æfinga með U16 í handbolta

Um næstu helgi mun U16 ára landslið karla í handbolta koma saman til æfinga.

Ásgeir valinn til æfinga með U16 í handbolta
Íþróttir - - Lestrar 515

Ásgeir Kristjánsson.
Ásgeir Kristjánsson.

Um næstu helgi mun U16 ára landslið karla í handbolta koma saman til æfinga.

Valinn hefur verið 37 manna æfingahópur og þar innan borðs er Völsungurinn Ásgeir Kristjánsson sem leikur stöðu markvarðar.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744