Fjögur gull til HSŢ

Meistaramót Íslands í frjálsíţróttum 11-14 ára keppenda fór fram í Laugardalshöll um helgina og sendi HSŢ ellefu manna liđ til keppni. Og ţeir stóđu sig

Fjögur gull til HSŢ
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 546 - Athugasemdir ()

Auđur međ gulliđ um hálsinn.
Auđur međ gulliđ um hálsinn.

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum 11-14 ára keppenda fór fram í Laugardalshöll um helgina og sendi HSÞ ellefu manna lið til keppni. Og þeir stóðu sig vel og náðu að vinna til fjögurra gullverðlauna auk annarra verðlauna.

 

 

Auður Gauksdóttir sigraði kúluvarp 13 ára telpna með kasti upp á 10.15 cm. og hafði mikla yfirburði í sínum flokki.

Elvar Baldvinsson sigraði 60 m. grindahlaup 13 ára pilta á tímanum 9,8 sek.

Í 800 metra hlaupi 14 ára pilta sigraði Hjörvar Gunnarsson á tímanum 2:27,25 mín.

Dagbjört Ingvarsdóttir sigraði 60 m. grindhlaup 14 ára stúlkna á tímanum 9,78 sek.

Öll úrslit mótsins er hægt að nálgast hér

Meðfylgjandi mynd tók Guðbergur Rafn Ægisson.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ