Fréttir

Sjó­böðin á lista Time Nýr prestur skipaður í Langanes- og Skinnastaðaprestakall Ferðavenjukönnun 2018 komin út GH sigraði þriðju deild á Íslandsmóti

Sjó­böðin á lista Time
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 70


Sjó­böðin á Húsa­vík (GeoSea) hafa ratað á ár­leg­an lista tíma­rits­ins Time Magaz­ine sem einn af 100 áhuga­verðustu stöðum í heim­in­um til að heim­sækja á ár­inu 2019. ...
Lesa meira»

Nýr prestur skipaður í Langanes- og Skinnastaðaprestakall
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 263

Jarþrúður Árnadóttir. Lj. kirkjan.is
Jarþrúður Árnadóttir hefur verið skipuð prestur í Langanes- og Skinnastaðaprestakalli, með aðsetur á Þórshöfn, frá og með 1. september n.k. ...
Lesa meira»

  • 640

Ferðavenjukönnun 2018 komin út
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 111


“Umsvif ferðaþjónustu á Húsavík eru töluverð enda hefur atvinnugreinin vaxið jafnt og þétt á svæðinu undanfarin ár. ...
Lesa meira»

GH sigraði þriðju deild á Íslandsmóti golfklúbba
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 234

Ljósmynd kylfingur.is
Golfklúbbur Húsavíkur tryggði sér sigur í 3. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba en keppt var í Grindavík dagana 16.-18. ágúst. ...
Lesa meira»

  • 640

Stelpurnar spila í Inkassodeildinni að ári
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 188

Ljósmynd Græni herinn.
Völsungsstelpurnar tryggðu sér sæti í Inkassodeildinni með sigri á Gróttu í dag á heimavelli. ...
Lesa meira»

Takmörkun umferðar við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti framlengd
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 38


Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest ósk Umhverfisstofnunar um framlengingu á takmörkun umferðar við þrjá vinsæla ferðamannastaði í Mývatnssveit. ...
Lesa meira»

  • 640_auglysingaplass3

Tóku skóflustungu að nýrri félagsaðstöðu við Fjallshóla
Íþróttir - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 274

Garðar Héðinsson tók fyrstu skóflustunguna.
Skotfélag Húsavíkur stendur í stórræðum nú sem oft áður en ekki er langt síðan lokið var við smíði riffilhúss. ...
Lesa meira»

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744