Fréttir

Sparisjóđurinn veitir veglega styrki til samfélagsins Viđbrögđin létu ekki á sér standa - Fengu 40 ullarsokkapör ađ gjöf Framsýn gengur frá samningi viđ

Sparisjóđurinn veitir veglega styrki til samfélagsins
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 334

Helga Dögg afhenti björgunarsveitarkonum styrkinn.
Vegna góđrar afkomu Sparisjóđs Suđur-Ţingeyinga á undanförnum árum hafa samfélagsstyrkir sparisjóđsins veriđ međ myndarlegasta móti. ...
Lesa meira»

Viđbrögđin létu ekki á sér standa - Fengu 40 ullarsokkapör ađ gjöf
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 383

Félagar úr Bjsv. Garđari ađ störfum í desember sl.
Ţegar björgunarsveitarfólk í Garđari stóđu í ströngu međan óveđriđ mikla gekk yfir landiđ í desember á liđnu ári var ađ mörgu ađ hyggja. ...
Lesa meira»

  • Faktura_Jan2020

Framsýn gengur frá samningi viđ samninganefnd sveitarfélaga
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 31


Starfsgreinasamband Íslands sem Framsýn á ađild ađ gekk frá nýjum kjarasamningi í gćr viđ Samband íslenskra sveitarfélaga međ fyrirvara um samţykki félagsmanna í atkvćđagreiđslu. ...
Lesa meira»

Guđrún Ţóra Geirsdóttir valin á U-16 ára úrtaksćfingar
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 48

Guđrún Ţóra í leik međ Völsungi.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliđsţjálfari U16 kvenna í knattspyrnu, hefur valiđ hóp sem tekur ţátt í úrtaksćfingum í Hafnarfirđi 29.-31. janúar nćstkomandi ...
Lesa meira»

  • 640_mars2019

Litla Hryllingsbúđin frumsýnd 25. janúar
Fréttatilkynning - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 66


Laugardaginn 25. janúar mun Leikfélag Húsavíkur frumsýna leikritiđ Litla Hryllingsbúđin eftir Howard Ashman og Alan Menken í leikstjórn Völu Fannell í Samkomuhúsinu á Húsavík. ...
Lesa meira»

Verkefnastjóri hjá Ţingeyjarsveit
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 254

Björn Guđmundsson.
Ţingeyjarsveit hefur ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ Björn Guđmundsson um starf verkefnastjóra hjá sveitarfélaginu sem var auglýst fyrir áramótin. ...
Lesa meira»

  • Auglýsingapláss2

Sjálfbćr uppbygging ferđaţjónustu á landinu öllu
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 134

Arnheiđur Jóhannsdóttir.
Ferđaţjónustan á landinu öllu kemur saman árlega á Mannamótum Markađsstofa landshlutanna. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744