Fréttir

Vetrarferđatímabil Voigt Travel hófst í dag Penninn á lofti hjá Völsungum Ljósavatnsskarđ lokađ Skokki fagnar 10 ára afmćli í dag Sameinumst í sókn fyrir

Vetrarferđatímabil Voigt Travel hófst í dag
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 132


Flugvél hollenska flugfélagsins Transavia lenti á Akureyrarflugvelli í morgun, međ fyrstu farţegana sem koma til Norđurlands í vetur á vegum hollensku ferđaskrifstofunnar Voigt Travel. ...
Lesa meira»

Penninn á lofti hjá Völsungum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 180


Á dögunum skrifuđu níu ungar knattspyrnukonur undir samning viđ meistarflokk Völsungs ţess efnis ađ ţćr munu leika međ liđinu nćstu tvö árin. ...
Lesa meira»

Ljósavatnsskarđ lokađ
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 78


Í yfirlýsingu Lögreglu, Almannavarna og Vegagerđar segir ađ búiđ sé ađ loka veginum um Ljósavatnsskarđ á međan veđriđ gengur yfir vegna ófćrđar og óvissuástands vegna snjóflóđahćttu. ...
Lesa meira»

Skokki fagnar 10 ára afmćli í dag
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 181


Nýveriđ fengu Guđmundur Árni Ólafsson og Sigurjón Ármannsson heiđurstilnefningu Völsungs fyrir ađ vera brautryđjendur almenningsíţrótta á Húsavík. ...
Lesa meira»

  • 640

Sameinumst í sókn fyrir Norđurland eystra
Ađsent efni - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 216


Í síđustu viku kom fram ályktun Framsýnar stéttarfélags og SANA – Samtaka atvinnurekenda á Norđurlandi eystra vegna nýstofnađra Samtaka sveitarfélaga og atvinnuţróunar á Norđurlandi eystra ( ...
Lesa meira»

Framtíđin björt í blakinu
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 186

Fjórđi flokkur karla ásamt Sveini ţjálfara.
Um síđustu helgi var leikiđ um bikarmeistaratitla í 2-4 flokki karla og kvenna í blaki. ...
Lesa meira»

  • Faktura_Jan2020

Faglausn fćrđi slökkviliđi Norđurţings reykvél ađ gjöf
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 457

Grímur Snćr Kárason og Almar Eggertsson.
Faglausn ehf. fćrđi slökkviliđi Norđurţings góđa gjöf ţegar nýja slökkvistöđin var formlega vígđ sl. föstudag. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744