Fréttir

Gleðilega páska Bogi aðeins í gangi næstu vikurnar Forseti sveitarstjórnar Norðurþings minntist Kristjáns Ásgeirssonar Aðgengi fyrir alla? Píslargangan

Gleðilega páska
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 3


640.is óskar lesendum sínum gleðilegrar páskahátíðar. ...
Lesa meira»

Bogi aðeins í gangi næstu vikurnar
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 107


Næstu vik­ur verður aðeins kveikt á ofn­in­um Boga í verk­smiðju PCC á Bakka þar sem ryk­hreinsi­virki hennar ann­ar ekki fram­leiðslu frá tveim­ur ofn­um á fullu afli. ...
Lesa meira»

  • Bacalá

Forseti sveitarstjórnar Norðurþings minntist Kristjáns Ásgeirssonar
Fólk - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 263

Kristján Ásgeirsson.
Í upphafi fundar sveitarstjórnar Norðurþings í gær minntist Örlygur Hnefill Örlygsson forseti sveitarstjórnar Kristjáns Ásgeirssonar en hann lést á Hvammi, heimili aldraða þann 12. apríl síð ...
Lesa meira»

Aðgengi fyrir alla?
Almennt - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 140

Við kirkjuna þar sem aðgengi er ábótavant.
Á heimasíðu Borgarhólsskóla segirfrá því að undanfarin ár hafa nemendur í áttunda bekk skólans kannað aðgengi að stofnunum og fyrirtækjum bæjarins fyrir fólk sem er í hjólastól. ...
Lesa meira»

Píslargangan verður gengin í 25. skipti á Föstudaginn langa
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 82


Píslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl næstkomandi. ...
Lesa meira»

Aukasýning á Skjaldmeyjum hafsins á Skírdag
Fréttatilkynning - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 35


Skjaldmeyjar hafsins, sem Leikhópurinn Artik sýnir nú í samstarfi við Leikfélag Akureyrar, hefur hlotið gríðar góðar viðtökur og hefur því verið ákveðið að bæta við sýningu á Skírdag. ...
Lesa meira»

Börn hjálpa börnum
Fólk - Hafþór Hreiðarsson - Lestrar 122


Nemendur fimmta bekkjar Borgarhólsskóla gengu í hús á Húsavík í marsmánuði til að safna fyrir ABC-barnahjálpina. ...
Lesa meira»

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744