V÷lsungur tapa­i fyrir Stj÷rnunni Ý Mizunodeild kvenna

Stjarnan og V÷lsungur mŠttust Ý Mizunodeild kvenna sl. f÷studagskv÷ld en leiki­ var ß ┴lftanesi.

V÷lsungur tapa­i fyrir Stj÷rnunni Ý Mizunodeild kvenna
═■rˇttir - Haf■ˇr Hrei­arsson - Lestrar 112 - Athugasemdir (0)

Sladjana Smiljanic var stigahŠst V÷lsunga.
Sladjana Smiljanic var stigahŠst V÷lsunga.

Stjarnan og V÷lsungur mŠttust Ý Mizunodeild kvenna sl. f÷studags-kv÷ld en leiki­ var ß ┴lftanesi.

Stjarnan er Ý barßttu ß me­al efstu ■riggja li­a Ý deildinni ß me­an V÷lsungur er Ý barßttu ß me­al ■riggja ne­stu li­a deildarinnar. Ůa­ var ■vÝ b˙sti­ vi­ ■Šginlegum sigri Stj÷rnunar en ■ˇ ekkert ÷ruggt.

V÷lsungur haf­i fyrr ß tÝmabilinu nß­ sigri gegn Aftureldingu og ■ß var Stjarnan ßn Rosilyn Ray Cummings sem gat ekki spila­ Ý dag s÷kum ■ess a­ h˙n var ekki me­ gilt landvistarleyfi og er ■vÝ farin heim til BandarÝkjana.

Leikurinn var nokku­ jafn og spennandi og ßttu bŠ­i li­ gˇ­a kafla. Fyrstu tvŠr hrinur leiksins voru hva­ mest jafnar en haf­i Stjarnan ■ˇ betur ß endandum Ý bß­um hrinum og sigra­i ■Šr 25-22 og 25-20.

Stjarnan haf­i mikla yfirbur­i Ý ■ri­ju hrinu og var munurinn mestur Ý st÷­unni 17-6. V÷lsungur ßtti hinsvegar gˇ­a endurkomu Ý ■ri­ju hrinu og minnku­u muninn ni­ur Ý 23-18. Ůa­ reyndist hinsvegar of seint og sigra­i Stjarnan ■ri­ju hrinu 25-19.

StigahŠst Ý leiknum var Sladjana Smiljanic leikma­ur V÷lsungs me­ 16 stig. NŠst ß eftir henni kom Erla Rßn EirÝksdˇttir leikma­ur Stj÷rnunnar me­ 15 stig. (blakfrettir.is)


640.is | ┴byrg­arma­ur Haf■ˇr Hrei­arsson |ávefstjori@640.isá| SÝmi: 895-6744