Völsungur tapađi fyrir Stjörnunni í Mizunodeild kvenna

Stjarnan og Völsungur mćttust í Mizunodeild kvenna sl. föstudagskvöld en leikiđ var á Álftanesi.

Völsungur tapađi fyrir Stjörnunni í Mizunodeild kvenna
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 102 - Athugasemdir (0)

Sladjana Smiljanic var stigahćst Völsunga.
Sladjana Smiljanic var stigahćst Völsunga.

Stjarnan og Völsungur mćttust í Mizunodeild kvenna sl. föstudags-kvöld en leikiđ var á Álftanesi.

Stjarnan er í baráttu á međal efstu ţriggja liđa í deildinni á međan Völsungur er í baráttu á međal ţriggja neđstu liđa deildarinnar. Ţađ var ţví bústiđ viđ ţćginlegum sigri Stjörnunar en ţó ekkert öruggt.

Völsungur hafđi fyrr á tímabilinu náđ sigri gegn Aftureldingu og ţá var Stjarnan án Rosilyn Ray Cummings sem gat ekki spilađ í dag sökum ţess ađ hún var ekki međ gilt landvistarleyfi og er ţví farin heim til Bandaríkjana.

Leikurinn var nokkuđ jafn og spennandi og áttu bćđi liđ góđa kafla. Fyrstu tvćr hrinur leiksins voru hvađ mest jafnar en hafđi Stjarnan ţó betur á endandum í báđum hrinum og sigrađi ţćr 25-22 og 25-20.

Stjarnan hafđi mikla yfirburđi í ţriđju hrinu og var munurinn mestur í stöđunni 17-6. Völsungur átti hinsvegar góđa endurkomu í ţriđju hrinu og minnkuđu muninn niđur í 23-18. Ţađ reyndist hinsvegar of seint og sigrađi Stjarnan ţriđju hrinu 25-19.

Stigahćst í leiknum var Sladjana Smiljanic leikmađur Völsungs međ 16 stig. Nćst á eftir henni kom Erla Rán Eiríksdóttir leikmađur Stjörnunnar međ 15 stig. (blakfrettir.is)


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744