Vlsungur sigrai rtt Nes ru sinni

Vlsungur sigrai rtt Nes ru sinni um helgina Mizunodeild kvenna.

Vlsungur sigrai rtt Nes ru sinni
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 339

Rut Gomez var stigahst  leiknum me 14 stig.
Rut Gomez var stigahst leiknum me 14 stig.

Vlsungur sigrai rtt Nes ru sinni um helgina Mizunodeild kvenna.

rttarar hfu veri miklu flugi deildinni fram a essari helgi en li Vlsungs er httulegt. r sigruu leik grdagsins rugglega, 3-0, og gengi lisins var einnig gott dag.

rttarar byrjuu vel fyrstu hrinu og hfu forystuna en Vlsungur stti fljtt sig veri og var komi yfir um mija hrinuna. Munurinn jkst svo jafnt og tt og lauk hrinunni me sannfrandi sigri Vlsungs, 25-19. rttarar byrjuu aftur vel annarri hrinu en Vlsungur jafnai fljtt. Hrinan var svo mjg spennandi fram a lokum en aftur sigu Vlsungar fram r og tryggu sr 25-21 sigur.

riju hrinu var a svo Vlsungur sem byrjai mun betur. r komust 4-0 og var munurinn mestur stunni 12-4. hfst endurkoma rttar og ni lii a minnka muninn eitt stig stunni 17-16. virtist allt hrkkva bakls og Vlsungur skorai nstu 7 stig. Eftirleikurinn var auveldur og sigrai Vlsungur hrinuna 25-17 og leikinn ar me 3-0.

Rut Gomez var stigahst lii Vlsungs me 14 stig en Tinna Rut rarinsdttir og Srn Birta Eirksdttir skoruu 8 stig hvor fyrir rtt Nes. Eftir helgina er Vlsungur me 16 stig eftir 9 leiki en li rttar Nes er me 13 stig eftir 7 leiki. (Blakfrttir.is)


  • Steinsteypir

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson |vefstjori@640.is| Smi: 895-6744