Völsungur og TM endurnýja samstarf sitt

Á dögunum endurnýjađi Völsungur samstarf sitt viđ TM ţegar Guđrún Kristinsdóttir, formađur félagsins og Kristján Kristjánsson, svćđisstjóri TM á

Völsungur og TM endurnýja samstarf sitt
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 257

Kristján og Guđrún handsala samninginn.
Kristján og Guđrún handsala samninginn.

Á dögunum endurnýjađi Völsungur samstarf sitt viđ TM ţegar Guđrún Kristinsdóttir, formađur félagsins og Kristján Kristjánsson, svćđisstjóri TM á Norđurlandi undirrituđu samning ţess efnis í Vallarhúsinu.

Á heimasíđu Völsungs segir ađ samstarf félagsins viđ TM hafi veriđ farsćlt og ţví ljóst ađ fyrirtćkiđ á fast sćti í stoltum stuđningsađilahóp félagsins.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744