Völsungur og Landsbankinn skrifa undir samstarfssamning

Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa gert međ sér samstarfssamning til tveggja ára um stuđning bankans viđ allar deildir félagsins.

Bergţór og Jónas takast í hendur. Lj. volsungur.is
Bergţór og Jónas takast í hendur. Lj. volsungur.is

Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa gert međ sér samstarfssamning til tveggja ára um stuđning bankans viđ allar deildir félagsins.

Samkvćmt samningum fá deildir félagsins árlega greiđslu eins og í fyrri samningi. Landsbankinn og Völsungur munu vinna saman ađ vímuvarnarstefnu Völsungs og skal hluta af styrk bankans variđ í námskeiđahald í vímuvörnum fyrir ţjálfara og félagsmenn Völsungs.

Völsungur mun einnig nýta styrkinn til ađ halda knattspyrnumót á íţróttavöllum félagsins fyrir alla á aldrinum 13-16 ára undir heitinu „Sparkađ gegn vímu“.

 

„Samningurinn viđ Völsung er mjög ţýđingarmikill fyrir okkur og er stćrsti einstaki styrktarsamningur útibúsins. Félagiđ er burđarás í ćskulýđs- og íţróttastarfi bćjarins og ţví er mjög mikilvćgt ađ leggja lóđ á vogarskálarnir,“ segir Bergţór Bjarnason, útibússtjóri Landsbankans á Húsavík í viđtali viđ heimasíđu Völsungs. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744