Völsungur í 8. sćti á Kjarnafćđismótinu.

Völsungur endađi í 8. sćti Kjarnafćđismótsins eftir 3-2 tap gegn KF í dag.

Völsungur í 8. sćti á Kjarnafćđismótinu.
Íţróttir - - Lestrar 297

Jóhann Ţórhallsson skorađi mörk Völsunga.
Jóhann Ţórhallsson skorađi mörk Völsunga.
Völsungur endađi í 8. sćti Kjarnafćđismótsins eftir 3-2 tap gegn KF í dag. 
 
Eftirfarandi umfjöllun um leikinn kemur af Fótbolta.net
 
KF byrjađi leikinn af krafti og fengu hálffćri sem ekkert varđ úr. Á 13.mín var Freyţór í vörn Völsungs nćrri búinn ađ gera sjálfsmark ţegar hann potađi boltanum frá sóknarmanni KF en heppnin var međ honum og boltinn fór rétt framhjá stönginni. 

Fyrsta mark leiksins kom nánast úr fyrstu sókn Völsungs ţegar Jóhann Ţórhallsson fékk boltann viđ miđju og geystist framhjá einum varnarmanni og skorađi örugglega í horniđ fjćr. 

Á 21.mín braust Valur Reykjalín í gegnum vörn Völsungs en Anton Helgi bjargađi vel. Á 39.mín komst Valur aftur einn í gegn en Freyţór braut á honum rétt utan vítateigs og var réttilega vikiđ af velli. Ţađ sem eftir lifđi hálfleiksins fengu leikmenn KF nokkur hálffćri sem ţeir náđu ekki ađ nýta sér. Stađan í leikhlé 1-0. 

KF hóf seinni hálfleik af enn meiri krafti og ţađ var besti mađur vallarins, Valur Reykjalín sem náđi boltanum eftir skot frá Kristni Tómasi og skorađi af öryggi. Áfram héldu liđsmenn KF og skoruđu fáum mínútum síđar annađ gott mark eftir ađ Baldur Bragi braust hćgra megin inní teig og skorađi međ föstu skoti í horniđ fjćr. 

Völsungar voru fljótir ađ jafna leikinn, ţeir fengu aukaspyrnu rétt utan teigs og Jóhann Ţórhalls skaut rétt yfir vegginn í nćrhorniđ, glćsilegt mark. Á 69.mín átti Jóhann svo glćsilega sendingu inn fyrir vörn KF á Bjarka Baldvins en Ţóroddur Ingvarsson varđi stórglćsilega fast skot út viđ stöng. 

Á 75.mín voru KF ingar nćrri búnir ađ skora, en ţá átti Jón Árni gott skot ađ marki sem var variđ út í teig en ţar var Kristinn Tómas fyrstur á boltann en náđi ekki góđu skoti. 

Sigurmarkiđ kom svo stuttu síđar, títtnefndur Valur braust ţá í gegnum vörn Völsungs en var felldur og réttilega vítaspyrna dćmd. Valur fór sjálfur á punktinn og skorađi af öryggi. 

Leikurinn fjarađi út eftir markiđ og sanngjarn KF sigur stađreynd. 

Besti mađur vallarins: Valur Reykjalín Ţrastarson KF – var síógnandi og barđist eins og ljón. 




  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744