Völsungar úr leik í Borgunarbikarnum

Völsungar eru úr leik í Borgunarbikar karla eftir 7-1 ósigur gegn Grindavík í gćrkveldi.

Völsungar úr leik í Borgunarbikarnum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 190 - Athugasemdir (0)

Eyţór Traustason skorađi mark Völsungs.
Eyţór Traustason skorađi mark Völsungs.

Völsungar eru úr leik í Borgunarbikar karla eftir 7-1 ósigur gegn Grindavík í gćrkveldi.

Eyţór Traustason skorađi mark Völsungs en William Daniels skorađi fjögur mörk fyrir heimamenn og Sam Hewson ţrjú.

Ađstćđur voru víst skelfilegar ţar sem vindurinn réđi lögum og lofum allan leikinn. 

Nćsti leikur strákanna í deildinni er gegn Hetti á Fellavelli nk. laugardag kl. 14:00

Stelpurnar leika sinn fyrsta heimaleik í 2. deildinni annađ kvöld kl. 19:15 og eru mótherjar ţeirra Einherji frá Vopnafirđi.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744