Völsungar heiđrađir á 90 ára afmćli félagsins

Á afmćlisdegi Völsungs 12. apríl sl. heiđrađi ađalstjórn félagsins ţrettán einstaklinga sem og Kiwanisklúbbinn Skjálfanda fyrir störf ţeirra í ţágu

Völsungar heiđrađir á 90 ára afmćli félagsins
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 409 - Athugasemdir (0)

Guđmundur nćlir gullmerkinu í Ásmund.
Guđmundur nćlir gullmerkinu í Ásmund.

Á afmćlisdegi Völsungs 12. apríl sl. heiđrađi ađalstjórn félagsins ţrettán einstaklinga sem og Kiwanisklúbbinn Skjálfanda fyrir störf ţeirra í ţágu félagsins.

Athöfnin fór fram í afmćlis-fagnađi á Fosshótel Húsavík og sáu Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs og Guđmundur Friđbjarnarson framkvćmdastjóri félagsins um heiđrunina.

Eftirtaldir einstaklingar fengu viđurkenningar og međfylgjandi texti er fenginn af heimasíđu Völsungs:

Silfurmerki Völsungs

IFV 90

Elín Málfríđur Gunnsteinsdóttir.

Hefur setiđ í foreldraráđum knattspyrnunnar frá ţví ađ börnin hennar hófu ađ stunda knattspyrnu og gerir enn. Ella á ţví ađ baki áratuga starf fyrir félagiđ. Hún hefur setiđ í ađalstjórn Völsungs sem ritari í mörg ár. Ţađ er alltaf  hćgt ađ leita til Ellu, hún er ein af ţeim sem segir aldrei NEI ţegar hún hefur veriđ beđin ađ leggja hönd á plóg fyrir félagiđ. 

IFV 90

Pétur Skarphéđinsson.

Pétur iđkađi knattaspyrnu međ Völsungi og sat í knattspyrnuráđi félagsins til margra ára. Pétur sá um ađ  keyrđi íţróttahópa Völsungs í keppnisferđir í fjöldamörg ár og hélt utan um hópana af mikilli alúđ. Ţá var Pétur einn atkvćđamesti stuđningsmađur Völsunga á knattspyrnuleikjum.

IFV 90

Steingrímur Hallgrímsson.

Steini eins og hann er alltaf kallađur sat í stjórn handknattleiksdeildar sem formađur í 7 ár og vann mikiđ í kringum handboltann og Toyota mótiđ síđar KŢ mótiđ. Ţá var Steini húsvörđur félagsins til margra ára viđ íţróttasalinn í Borgarhólsskóla. Steini sat í  ađalstjórn Völsungs í formannstíđ Freys Bjarnasonar.

IFV 90

Sigurgeir Stefánsson.

Sigurgeir hóf ađ spila knattspyrnu međ Völsungi ungur ađ árum og ćfđi međ félaginu  allan sinn feril. Sigurger var einn af ţeim leikmönnum sem sigruđu 2.deildina 1986 og lék međ félaginu í 1.deild árin 1987 og 1988. Ţá hefur Sigurgeir setiđ í ađalstjórn, knattspyrnu- og skíđadeild í áratugi. Hann hefur veriđ einn af frumkvöđlum ađ uppbygginu skíđaađstöđunnar upp viđ Reiđarárhnjúk. Auk ţessa var Sigurgeir framkvćmdastjóri félagsins í nokkur ár. Sigurgeir er enn ađ starfa fyrir félagiđ, bćđi innan knattspyrnunnar og skíđagöngudeildar.

IFV 90

Elísabet Sigurđardóttir.

Ella hóf ađ vinna innan sunddeildar ţegar ađ stelpurnar hennar fóru ađ ćfa sund fyrir kornungar og ţađ eru nokkur ár síđan. Viđ erum ađ tala um áratugi. Hún er formađur sunddeildar í dag og starfar bćđi hér á Húsavík og innan HSŢ. Hún sinnir sundinu af miklum dugnađi og alúđ.

IFV 90

 Helga Kristinsdóttir.

Helga hefur starfađ lengi innan félagsins. Helga hefur setiđ í ađalstjórn ţess, veriđ stjórnarmađur í handknattleiks- og blakdeild og sem formađur í handknattleiksdeildinni í eitt ár.

Helga ćfđi handknattleik og blak hjá félaginu og varđ m.a Íslandsmeistari í handknattleik í 2. flokki áriđ 1973.

Gullmerki Völsungs

ÍFV 90 ára

Sigurgeir Ađalgeirsson.

Leiđ Sigurgeirs inn í félagiđ var í gegnum skíđin. Hann ćfđi og keppti á skíđum í fjöldamörg ár og var einn af ţeim sem settu svip sinn á skíđaíţróttina hjá félaginu í nokkra áratugi, Hann var formađur skíđaráđs í tvö ár. Sigurgeir átti sćti í ađalstjórn félagsins til fjölda ára og var formađur félagsins á erfiđum tímum ţegar Freyr Bjarnason féll frá. Ţá hefur Sigurgeri veriđ virkur í ţví öfluga starfi sem Kiwanismenn sinna gagnvart Bocciadeildinni.

ÍFV 90 ára

Bragi Sigurđarson.

Bragi hefur haldiđ utan um bocciadeildina frá upphafi og veriđ formađur hennar ţar til  á síđasta ári ađ hann lét af formennsku eftir 26 ára setu. Bragi hefur af einstakri elju og ósérhlífni unniđ frábćrt starf međ deildinni. Ţađ eru ekki margir félagsmenn sem eiga svona langan samfelldan feril sem sjálfbođaliđi. Viđ stöndum í mikilli ţakkarskuld fyrir hans framlag til félags- og íţróttastarfs fatlađra á Húsavík.

ÍFV 90 ára

Ingimar Hjálmarsson.

Hann var einn af driffjöđrum badmintondeildar og virkur iđkandi íţróttarinnar í áratugi. Ingimar var formađur badmintondeildar í samfellt 9 ár. Ţá sat Ingimar í ađalstjórn félagsins til fjölda ára.

ÍFV 90 ára

Sigurđur Árnason.

Sigurđur var formađur badmintondeildar í 7 ár og er einn ađ frumkvöđlum íţróttarinnar á Húsavík. Sigurđur ćfđi og keppti í badminton í áratugi. Hann var einn af frumherjum íţróttagreinarinnar á Húsavík og burđaás hennar.

ÍFV 90 ára

Egill Olgeirsson.

Egill er einn af frumkvöđlum íţrótta- og félagsstarfs Boccideildarinnar á Húsavík. Hann hefur starfađ innan stjórnar bocciadeildar frá upphafi hennar í nćr ţrjá áratugi. Egill er enn ađ starfa viđ ađ skipuleggja og vinna ađ framgangi íţróttarinnar. Bćđi sem Völsungur og félagi í Kiwansklúbbnum Skjálfandi.

ÍFV 90 ára

Ingólfur Freysson.

Ingólfur á ađ baki margra áratuga starf hjá félaginu. Ingólfur byrjađi ungur ćfa íţróttir hjá Völsungi. Hann keppti fyrir félagiđ í knattspyrnu, handknattleik og blaki. Hann hóf snemma ađ ţjálfa og starfa fyrir félagiđ. Ţá var hann ţjálfari í knattspyrnu, handknattleik, blaki, og boccia. Ingólfur hefur setiđ í stjórn knattspyrnudeildar og veriđ formađur hennar. Ţá var hann formađur ađalstjórnar í nokkur ár. Ingólfur er enn starfandi fyrir félagiđ m.a. unniđ ađ fjáröflunum og ýmis nefndarstörf.

ÍFV 90 ára

Ásmundur Bjarnason.

Húsvíkingurinn Ásmundur Bjarnason er einn frćknasti afreksmađur Íslands í frjálsíţróttum. Ţessi afreksmađur varđ 90 ára núna í febrúar og er ţví jafngamall Völsungi. Ásmundur fór 16 ára gamall ađ heiman og fór fyrst til náms á Laugarvatni. Ţar kom strax fram hversu efnilegur og öflugur íţróttamađur var ţar á ferđ.

Eftir námsdvölina á Laugarvatni fór Ásmundur til Reykjavíkur og hóf nám viđ Samvinnuskólann og ćfđi ţar međ hinu frćkna liđi KR í frjálsum íţróttum. Árangur hans í hlaupum var á heimsmćlikvarđa. Hann var í hinu ţekkta gullaldarlandsliđi Íslands sem fór sigurför um heiminn á ţessum árum.

Ásmundur fór á tvenna Ólympíuleika í London 1948 og Helsingi 1952 og hann keppti á tveimur Evrópumeistaramótum, Brussel 1950 og Bern 1954.

Ţađ er okkur mikil ánćgja ađ fá ađ veita ţér gullmerki Völsungs og viđurkenna ţig sem einn  merkasta íţróttamann Húsavíkur.

Kiwanisklúbburinn Sjálfandi

Ađalstjórn Völsungs vill ţakka Kiwanismönnum fyrir ţeirra framlag til félagsins í mörg ár. Ţeir hafa haldiđ vel og dyggilega utan um bocciadeildina, verđlaunađ íţróttamenn Húsavíkur og styrkt félagiđ og starfsemina á margvíslegan hátt.

Heiđranir sérsambandanna

Sérsamböndin HSÍ og KSÍ stigu á sviđ og heiđruđu valda einstaklinga. 

ÍFV 90 ára

Silfurmerki KSÍ hlutu ţau Sóley Sigurđardóttir, Unnur Mjöll Hafliđadóttir, Sigurgeir Á. Stefánsson, Víđir Svansson, Róbert Ragnar Skarphéđinsson, Jónas Hallgrímsson og Jóhann Kristinn Gunnarsson. 

Júlíus Guđni Bessason hlaut gullmerki KSÍ fyrir áratuga starf í kringum knattpspyrnuna hjá Völsungi.

Silfurmerki HSÍ hlutu ţau Björg Jónsdóttir, Pálmi Pálmason, Sveinn Pálsson og Bergţóra Ásmundsdóttir.

ÍFV 90 ára

Pálmi Pálmason tekur viđ silfurmerki HSÍ úr hendi Hjalta Ţórs Hreinssonar hjá HSÍ.

ÍFV 90 ára

Og ţađ gerđi Björg Jónsdóttir líka.

ÍFV 90 ára

Ásmundur Bjarnason tók viđ silfurmerkjum Bergţóru dóttur sinnar og Arnars tengdasonar.

Fulltrúar nokkurra sérsambanda innan ÍSÍ, UMFÍ, HSŢ og sveitarfélagsins Norđurţings stigu í pontu og ávörpuđu samkomuna og fćrđu félaginu, eđa deildum ţess, blóm og ađrar afmćlisgjafir.

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.


640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744