Völsungur og TM áfram í samstarfi

Íţróttafélagiđ Völsungur og Tryggingamiđstöđin hafa undirritađ nýjan samstarfssamning til eins árs og verđur TM ţví áfram einn helsti stuđningsađili

Fréttir

Völsungur og TM áfram í samstarfi
Almennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 120 - Athugasemdir (0)

Íţróttafélagiđ Völsungur og Tryggingamiđstöđin hafa undirritađ nýjan samstarfssamning til eins árs og verđur TM ţví áfram einn helsti stuđningsađili Völsungs á tímabilinu.

TM mun jafnframt sjá áfram um hluta af tryggingum félagsins.

Á heimasíđu Völsungs segir ađ tilgangur samstarfsins sé ađ styđja viđ bakiđ á starfsemi Völsungs og um leiđ ađ auka viđskipti TM á markađssvćđi Völsungs og međal stuđningsmanna félagsins.

Á móti stuđningi sínum fćr TM auglýsingaskilti á knattspyrnuvellinum, í Íţróttahöllinni, á sundlaugarsvćđi og ţá verđur merki/logo TM sýnilegt á heimasíđu Völsungs.

Lesa meira hér


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744