Völsungur mćtir Aftureldingu í úrslitum B-deildar Lengjubikarsins

Völsungur er kominn í úrslitaleik B-deildar Lengjubikarsins eftir sigur gegn Gróttu í vítaspyrnukeppni og mćta Aftureldingu.

Fréttir

Völsungur mćtir Aftureldingu í úrslitum B-deildar Lengjubikarsins
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 212 - Athugasemdir (0)

Alexander skorađi úr síđustu vítaspyrnu Völsungs.
Alexander skorađi úr síđustu vítaspyrnu Völsungs.

Völsungur er kominn í úrslitaleik B-deildar Lengjubikarsins eftir sigur gegn Gróttu í vítaspyrnukeppni og mćta Aftureldingu.

Völsungur og Grótta léku í gćr í Boganum og stađan var markalaus í fyrri hálfleik.

Elvar Baldvinsson kom Húsvíkingum yfir snemma í síđari hálfleik en Gróttumenn jöfnuđu skömmu síđar. Völsungur komst aftur yfir og virtist ćtla ađ tryggja sér sigurinn međ marki frá Ađalsteini Jóhanni Friđrikssyni á 86. mínútu. 

En ţađ dugđi skammt ţví Óliver Dagur Thorlacius jafnađi fyrir Gróttu undir lokin og blásiđ var til vítaspyrnukeppni. 

Bćđi liđ skoruđu úr fyrstu átta spyrnunum sínum og klúđruđu ţeirri níundu. Ţađ var ekki fyrr en eftir elleftu umferđ vítaspyrnukeppninnar sem úrslitin réđust. Alexander Gunnar Jónasson markvörđur skorađi úr síđustu spyrnu Völsungs og varđi svo frá markmanni Gróttu og tryggđi Völsungi sigur. 

Völsungur mćtir sem fyrr segir Aftureldingu sem vann Kára frá Akranesi 5-3 í kvöld.


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744