Völsungur leikur opnunarleikinn í Kjarnafćđismótinu

Á morgun hefst Kjarnafćđimótiđ í knattspyrnu og munu Völsungar leika opnunarleik mótsins gegn Leikni F. kl.21:00 í Boganum.

Fréttir

Völsungur leikur opnunarleikinn í Kjarnafćđismótinu
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 181 - Athugasemdir (0)

Jói fer međ strákana í Bogann.
Jói fer međ strákana í Bogann.

Á morgun hefst Kjarnafćđimótiđ í knattspyrnu og munu Völsungar leika opnunarleik mótsins gegn Leikni F. kl.21:00 í Boganum.

Kjarnafćđimótiđ er ćfingamót fyrir liđin á norđur- og austurlandi í meistarflokki karla.

Mótiđ er međ breyttu sniđi ţetta áriđ en núna verđur spilađ í tveimur deildum eftir styrkleika liđanna, en ekki í riđlum og verđur ţví engin úrslitakeppni.

Völsungar hafa einu sinni unniđ mótiđ en ţađ var áriđ 2010. Viđ hvetjum alla til ađ kíkja í Bogann og sjá Völsunga spila.

Leikir Völsungs í mótinu:
5. jan-kl 21:00 Leiknir F – Völsungur
13. jan-kl 15:00 KA - Völsungur
21. jan-kl 16:00 Ţór - Völsungur
28. jan-kl 16:00 Tindastóll - Völsungur
4. feb-kl 14:00 Völsungur - Magni

Nánari upplýsingar um mótiđ er ađ finna vefsíđu KDN, www.kdn.is. Ţar verđur einnig ađ finna umfjöllun um leikina, úrslit og fleira tengt mótinu. (volsungur.is)


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd
captcha

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744